Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 138

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 138
123 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Á miðju síðastliðnu sumri keypti Mál og menning bókaútgáfuna Heims- kringlu, og hefur félagið síðan gefið út aukabækur sínar á nafni þess forlags. Átti það mjög vel við, að Mál og menning eignaðist Heimskringlu, því að félagið er í raun og veru sprottið upp af henni, og Bókabúð Máls og menningar hét áður Bókaverzlun Heimskringlu. Ennfremur er að öllu leyti þægilegra, að aukabækur Máls og menningar séu gefnar út á öðru forlagsnafni. Heimskringla gaf út í fyrra, eftir að Mál og menning tók við henni, þessar bækur: Fjallið og drauminn eftir Olaf Jóh. Sigurðsson, Leit eg suður til landa, Undir óttunnar himni eftir Guðmund Böðvarsson, Kvœði eftir Snorra Hjartarson og Ævintýri Asbjörnsens í þýðingu Theodóru Thoroddsen. Mál og menning hefur margar bækur í undirbúningi, sem gefnar verða út ýmist sem félagsbækur eða aukabækur á nafni Heimskringlu jafnóðum og þær verða til frá hendi höfunda eða þýðenda. Reynslan kennir mér að vera varkár að ákveða útgáfutíma bókanna fyrir fram. Um handrit að bókum á stundum við málshátturinn: betra er ein kráka í hendi en tvær í skógi. Eg ætla því ekki að brenna mig á því soði að gefa félagsmönnum föst loforð um, hvenær þær bækur koma út, sem ég nefni hér, en láta þá aðeins vita, að verið er að vinna að þessum bókum fyrir félagið: Sigurður Grímsson, rithöfundur, er að þýða næstu skáldsögu handa Máli og menningu. Heitir hún á ensku Lust jor Life, og er uppistaða hennar æviferill hins heimskunna listmálara, Vincents van Gogh, en höfundurinn er Irving Stone. Skáldsaga þessi er á stærð við Þrúgur reiðinnar. Dr. Askell Löve, erfða- fræðingur, er langt kominn að semja bók, er hann nefnir Ævintýri erfðanna. Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur, mun hafa til í vor bók um jarðfrœði. Þorsteinn 0. Stephensen er að ljúka þýðingu á bókinni Leiklist eftir Victor D’Amico. Bergur Pálsson er að þýða bók um Leníngrad eftir Alexander IVerth, en hann var fyrsti fréttaritari, sem kom til borgarinnar eftir að bún losnaði úr umsátri. Áður höfum við getið þess, að Þórarinn Björnsson vinnur að þýðingu á hinu fræga skáldriti, Jean Christopli eftir Romain Rolland. Halldór Kiljan Laxness gefur út fyrir Ileimskringlu Alexanders sógu, og er bókin að fara í prentun. Alexanderssaga er eitt af frægari skáldverkum mið- alda, þýdd á afburðafagra íslenzku á 13. öld af Brandi Jónssyni, biskupi, en hefur legið margar aldir gleymd og grafin almenningi. Islenzka þjóðhœtti til sjávar nefnir Lúðvík Kristjánsson rit, sem liann hefur unnið að undanfarin ár og er nú komin vel á veg með. Verða þar lýsingar á verbúðum og útgerð, skipum, veiðarfæragerð, hagnýtingu og verkun afla, hluta- skiptum, verferðum og skreiðaferðum. Ennfremur er lýst lífi fólks í verbúð- um, aðbúnaði þess, mataræði, skemmtunum og dægradvölum o. s. frv. Ritið verður með fjölmörgum teikningum og myndum. Sigurður Þórarinsson ætlar að gefa út fyrir Mál og menningu rit um íslenzka sveitabœi, er nánar verður skýrt frá síðar. Fleiri bækur eru í undirbúningi, þó að ekki séu hér taldar. Kr. E. A.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.