Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Page 140
/----------------------------------------------------------------N
ÚTGÁFUBÆKUR
og bækur í aðalumboðssölu
Leit eg suSur til landa. Ævintýri og helgisögur frá miðöldum. Dr. Einar
Ól. Sveinsson tók saman. Verð: 33 kr. heft, 47 kr. í rexinbandi, 64 kr.
í skinnbandi.
Þúsund og ein nótt. Hin sígilda þýðing Steingríms Thorsteinssonar. Skraut-
útgáfa með yfi-r 300 myndum. Tvö bindi af þremur komin út. Aðeins
örfá eintök eftir af fyrra bindinu. Verð á I. bindi: 60 kr. heft, 90 kr. í
shirting, 112 kr. f skinni. Verð á II. bindi: 55 kr. heft, 75 kr. í shirting,
105 kr. f skinni.
Undir óttunnar himni. Ný Ijóðabók eftir Guðmund Böðvarsson. Heft 28 kr.,
innb. kr. 36.00.
KvœSi, eftir Snorra Hjartarson. Ljóð þessa unga skálds hafa vakið óvenju-
lega athygli vegna þess, hve nýstárleg þau eru og formfögur. Upplagið
er mjög takmarkað. Verð 38 kr. ób., 48 kr. íb.
Neistar úr þúsund ára sögu íslenzku þjóðarinnar. Dr. Bjöm Sigfússon tók
saman. Verð: 35 kr. heft.
FjalliS og draumurinn. Stórmerk skáldsaga eftir Ólaf Jób. Sigurðsson.
Verð: 50 kr. heft, 62 kr. innb.
Tólf norsk œvintýri, eftir Asbjömsen og Moe. Theódóra Thoroddsen ís-
lenzkaði. — Verð: 15 krónur innb.
HugsaS heim, ritgerðasafn eftir Rannveigu Þorvarðardóttur Smidt. Verð:
20 kr. heft, 30 kr. innb.
SuSur meS sjó, ljóðabók eftir Kristin Pétursson, bóksala. Verð: 20 kr. ób.
SiSskiptamenn og trúarstyrjaldir, þættir úr sögu miðalda, eftir Sverri
Kristjánsson, sagnfræðing. Verð: 28 kr. heft, 36 kr. innb.
Charcot viS suSurpól, frásögn af hinni ævintýralegu för dr. Charcots til
suðurpólsins. Sigurður Thorlacius, skólastjóri íslenzkaði. Verð: 25 kr.
ób., 36 kr. íb.
RitgerSir, eftir Guðmund Davíðsson. Verð: 12 kr., ób.
Vatnajökull, eftir dr. Niels Nielsen, í þýðingu Pálma Hannessonar rektors.
Verð: 9 kr. ób.
ArSrán fiskimiSanna, eftir E. S. Russel, forstjóra fiskirannsóknanna í
Landbúnaðar- og fiskimálaráðuneytinu í Bretlandi. Þýtt hefur Ámi
Friðriksson. Verð: 24 kr. ób.
Bókdbúð Máls og menningar
Laugavegi 19 og Vesturgötu 21 . Sími 5055 . Pósthólf 392
V_____________________________________________________________—/
PRENTSMIÐJAN HÓLAR H • F