Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Side 16

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Side 16
78 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem eru færir um að láta hið hreina Ijós þekkingarinnar falla óbrenglað á bakgrunn sálarinnar? Ef þér gerðuð gangskör að því að gegnlýsa yfirborð mannlífsins, þá mynduð þér fyllast sárri örvæntingu yfir því, hve sálir mannanna eru fjötraðar við björg óttans og hleypidómanna, og hvað það er í raun og veru vonlaust verk að reyna að fá þar nokkru um þokað til andlegs frelsis. A allri ævi minni hef ég hitt aðeins einn einasta mann, sem var frjáls. Og er við öðru að búast? Þessi krypplingasköpun er undir eins hafin á barninu í vöggu, og síðan tekur hver mannskennndarstofnunin við af annarri, þar til búið er að gera manninn í einstaklingnum að óttasjúkum vanskapnaði, hálfvilltu dýri. Foreldrarnir streitast við að steypa upplag barna sinna í mynd sinnar eigin vansköpunar, í deiglu þess andlega krypplingsvaxtar, sem lífið hefur formað þá sjálfa í. Þeim er innrætt ákveðin afstaða til um- heimsins, afstaða, sem er að eins blint andóf, en á ekki neitt skylt við þá háu dyggð að skilja þetta margbrotna sigurverk, er við köllum um- heim. Það er komið inn hjá þeim fölsku mati á flestum verðmætum þessa umheims. Þau eru afskræmd með hinum heimskulegustu trúar- kreddum. Þau eru úttroðin með eigingjörnum móral, sem síðar hjálp- ar til að gera þau að ósvífnum ræningjum eða kúlduðum undirlægjum. Þau eru fyllt hugmyndum og kenningum, sem skapa ótta, er aftur getur af sér yfirtroðslur og margs kyns andlega kvilla. Og þegar þessu uppeldisofbeldi fáfræðinnar lýkur, eru börnin þannig undirbúin fram- boð og eftirspurn úti á markaðstorginu, sem við köllum þjóðfélag, að þau eru ófær til að hugsa og breyta sjálfstætt, hafa glatað hinni upp- runalegu, heilbrigðu tilfinningu fyrir mismun þess, sem við köllum gott og illt eða satt og logið, og eru í sífelldri hættu fyrir hverjum þeim svindlara, sem býður þeim svikna vöru, reynir að ginna þau inn í gildrur eiginhagsmunanna. Þá taka skólarnir við með þulusuðið, örnefnasöfnin og meira eða minna falsaðan þjóðfélagsvísdóm, undir sljóvgandi fargi auðmanna og sálsjúks trúarhyskis. Við hlið þeim stendur kirkjan með upplogin trúarbrögð, falsaðan Krist, þrælasiðfræðina og ógnandi guðsfrukt, sem drepur niður hvern vísi til sjálfstæðrar hugsunar, kemur í veg fyrir viðleitni til hærri vísdóms, skapar hræsni í stað hreinnar breytni,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.