Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Side 19
Úr BRÉFI TIL LÁRU Bréj til Láru, sem kom út 1924, er sú bók Þórbergs Þórðarsonar, sem gerði hann á svipstundu þjóðfrœgan og valdið hefur auk þess mestum straumhvörfum í íslenzkum rithœtti á þessari öld. Bréfið á nú tuttugu og fimm ára afmœli um leið og höfundur þess verður sex- tugur. Er þvi margföld ástæða til að rifja aðeins upp fyrir lesend- um Tímaritsins stíl þess og tón, og hejur Þórbergur góðfúslega gejið leyfi til að birtir séu hér úr Bréfi til Láru tveir smákajlar. Ritstj. III. í heimi þessum berjast tvö andstæð meginöfl, afturhald og framsókrt. Afturhaldið, heimskan, deyfðin og aðgerðaleysið er í ætt við efnið og ellina. Það er stamt fyrir og skilningslaust. Hugsun þess mjakast áfram eftir spori vanans. Það streitist við að halda rás atburðanna í sama horfinu og þeir runnu í á dögum afa og ömmu. Það á enga hugsjón aðra en þá að hindra rás þróunarinnar og hrúga að sér veraldlegum gæðum. Það þekkir enga heildartilfinningu, ekkert heildarsiðferði, ekk- ert óeigingjarnt samstarf. Ut á við fylkir það sér að vísu í heild til þess að vernda rétt sinn, en að eins meðan það hefir „praktískt” gagn af því. Innra er það saman sett af sundurlausum öflum, sem hatast og heyja látlaust kapphlaup um völd, metorð og auðæfi. Gildi hlutanna miðar það við „praktískt“ gagn. Alt, sem ekki kemur að „praktískum“ notum, er einskisvert. Þetta er lífspeki andleysisins. Það vakir yfir helgi eignarréttarins eins og villidýr yfir bráð sinni. Heimurinn er „ég“ og Lóðin mín, húsið miit, ó togararnir mínir. Trúarbrögð þess er „framtak einstaklingsins“ og „frjáls samkeppni“, löngu úrelt lygaþvæla um nauðsyn gerspilltrar lífsstefnu. Afleiðingin er hrask, fjárglæfrar, örbirgð, mannhatur, lítilsvirðing fyrir andlegum efnum, stvrjaldir, drepsóttir og dauði fyrir örlög fram. Ástand þetta kalla Indverjar tamas. Framsóknin, fjörið og stórræðin eru í ætt við tilfinningarnar og æskuna. Hún logar af hugsjónum. Hún berst fyrir réttlæti, mannbót- 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.