Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Blaðsíða 94
156 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ekki fótum troðin, að þjóSin sé ekki ofurseld því valdi, sem hún óttast og vænir um óheilindi af biturri reynslu. Hin myndin er innan úr þinghúsinu. StuSningsmenn ríkisstj órnar- innar og hún sjálf, umkringd verndurum sínum, hinum kylfubúnu. Sekt- artilfinning og lamandi hræSsla er aSalsmerki þeirra í dag. En hvaS hræSast þeir mest? Mannfjöldann úti fyrir meS uppréttar hendur, í hrópandi áskorun, bæn? Naumast. Gegn honum og boSsgestum sín- um hafa þeir gas- og kylfuliSiS. HræSast þeir unglingalýSinn, sem kastar aS þeim skít af fyrirlitningu óábyrgrar æsku? Finna þeir dóm þjóSar sinnar í þessum fávíslegu, vansæmandi brekum reykvískra ung- linga? Ef til vill. ESa hræSast þeir sjálfa sig mest? Flækjunet þau, sem um þá eru snúin af slungnu, erlendu valdi. Skuggi seks manns er ægilegur, þegar hann minnir á framin óhæfuverk, og blasir hvarvetna viS skelfdum hug og augum hins seka. En þeir rétta líka upp hend- ur — á móti umbjóSendum sínum utan dyra, drepa óskir þeirra og bænir skjálfandi höndurn í atkvæSagreiSslu um mál, sem varSa kann fíf, velferS og tilveru lítillar þjóSar, er þráir þaS mest aS fá aS lifa í friSi og vill ekki lána land sitt fyrir vígvöll í átökum stórvelda um ólík hagkerfi og heimsyfirráS. Þessar tvær myndir, aSskildar þunnum múrvegg, standa mér skýr- astar fyrir augum þennan dag. í gegnum gasmekki horfa þær viS mér í hvössu ljósi, óafmáanlegar, þrungnar ömurleik mikilla skapa — og bregSa birtu yfir lýSræSi íslendinga — í framkvæmd. Lengi munu þau í minnum hin djörfu og sönnu orS síra Jakobs Jónssonar, í útvarpsguSsþjónustu þetta sama kvöld, 30. marz, sem m. a. lutu aS því, aS vant væri milli aS sjá, hverjir væru sekari um siSlausa framkomu og beitingu ranglætis, þingmennirnir innanhúss, er láta vildu land sitt falt og vógust á meS ljótustu orSaleppum tungunnar, eSa strákalýSurinn, sem kastaSi aS þeim skarni af götunni. Þessi orS hins mæta kennimanns voru eins og egghvast kastljós inn í blekkingamoldviSriS, sem valdhafarnir létu þyrla út um byggSir landsins — yfir raunveruleg ætlunarverk og sanna atburSi dagsins. Þau komu stjórnarliSinu á óvart. Þau brugSu á þaS birtu. í glampa fárra orSa sá þjóSin myndir, sem hún mun seint gleyma. Fáum kvöldum eftir þessa atburSi var ég af tilviljun staddur á heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.