Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Page 124

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Page 124
ILJA EHRENBURG: Frið um allan heim Hér jara á ejtir upphafsorð og niðurlag á rceðu, sem rússneska skáldið Ilja Ehrenburg jlutti á friðarþingi menntamanna í Bres- lau í lok ágústmánaðar s.l. Eg get ekki látið hjá líða, er ég stíg hér í ræðustól í dag, að minnast alþjóðamóts þess, sem rithöfundar héldu í París fyrir þrettán árum, til verndar heimsmenningunni. Rithöfundar frá Ráðstjórnarríkjunum á- samt öðrum frjálslyndum rithöfundum frá flestum löndum heims, vör- uðu þá skelegglega við hættu þeirri, sem heimsmenningunni væri búin. þeir ljótu spádómar rættust nokkrum árum síðar. Tugir milljóna manna létu lífið, þeirra á meðal margir snillingar, sem enn voru óþekktir. Há- skólar voru teknir og notaðir fyrir hesthús og knæpur; bókasöfn voru brennd til ösku; fornar og fagrar borgir — Hólmgarður og Rúða, Pa- dúa og Niirnberg — voru lagðar í rústir; Vancura, Boy Zelénski, García Lorca, Max Jacob og fjöldi annarra moldu orpnir. Slíku verði var það goldið, hversu fáir Vesturlandabúar urðu til þess að ljá varúð- arorðum kommúnista eyru. Skammvinnt skin Munchen-flugeldanna var greitt með löngum, koldimmum árum. Þótt létt hafi verið myrkvun í borgunum, er ennþá dimrnt í hugskoti milljóna manna, spilltum af villi- mennsku og grimmd fasismans. .... Ég veit, að á þessu þingi eru menn með ýmsar skoðanir og ólík sjónarmið. Ég hef skýrt hispurslaust frá mínu áliti. Vér erum ekki hér saman komin til þess að vekja deilur. Vér leggjum ekki áherzlu á það, sem oss ber á milli, heldur leitum vér þess, sem getur sameinað oss. Það skiptir ekki máli, hverjar eru heimspekilegar eða fagurfræði- legar skoðanir þessa eða hins þingmannsins. Það, sem hefur hvatt oss til þess að koma hingað, er háleit hugsjón um verndun friðar og menn- ingar. Þess vegna er það, að þér, eins og ég, trúið á framtíðina. Þess vegna er það, að þér, eins og ég, hatið þá auvirðilegu einstaklinga, sem af valdafíkn og í eiginhagsmunaskyni vilja drepa framþróun tím- ans í dróma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.