Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Síða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Síða 125
FRIÐ UM ALLAN HEIM 187 Ennþá finnast í heiminum menntamenn, sem skilja ekki eða vilja ekki skilja, hvað það er, sem ógnar menningunni. Þeir eru að reyna að koma á samkomulagi milli ágirndar og vinnu, á milli þeirra, sem eru að reisa eyddar borgir úr rústum og hinna, sem hafa í huga að leggja endurreistar borgir í eyði með kjarnorkusprengjum. Er það hugsanlegt, að þjóð, sem fært hefur ægilegar fórnir í stríði fyrir frelsi Evrópu, æski ófriðar? Á leið minni hingað frá Moskvu sá ég ekki eina einustu borg, sem ekki var eyðilögð af fasistum. í landi voru eru fáar fjölskyldur, sem sakna ekki einhvers nákomins við borð- ið — vér börðumst ekki með orðum einum. Vér börðumst fyrir friði og vér metum frið ofar öllu öðru, tækifæri til þess að endurreisa borgir vorar, ala upp börn vor og rækta garða vora. Vér þráum frið, vegna þess að vér trúum á sigur hugsjóna vorra. Og hver æskir stríðs? Áreið- anlega ekki ameríska þjóðin, helur óargadýrin úr myrkviðum Ameríku. Þeir, sem æskja stríðs, gera það vegna þess, að einnig þeir álíta, að sósíalisminn muni sigra, en þá langar til að breyta straumi sögunnar, drekkja framtíðinni í blóði. Þeir æpa hátt og öskra um, að þeir óttist skriðdreka vora. Raunverulega óttast þeir dráttarvélar vorar, potta, skó og bækur, framtíð vora. Fyrir tveimur árum ferðaðist ég um Bandaríkin. Ég sá auðugt land, en engar rústir eða syrgjendur. En allir, sem ég hitti, tóku að ræða um komandi stríð. Þrjótunum, sem ætluðu að hræða oss með hótunum, tókst að hræða íbúa síns eigin lands. Vér tölum einnig oft um stríð, en ávallt í þátíð en ekki í framtíð. Vér rifjum upp erfiðustu tímana — árið 1941. Á oss var ráðist að óvörum. Fjandmennirnir voru oss betur búnir, bæði að skriðdrekum og flugvélum. Vér stóðumst árásina og unnum sigur. Meðvitundin um andlegt þrek þjóðar vorrar er trú vor og lilíf. Vér treystum á manninn og maðurinn hrósaði sigri. Vinir mínir. Vér mætumst á óróatímum. Rústirnar hér fyrir utan gluggana minna oss á hvað stríð táknar. Vér komum saman í borg, sem Rauði herinn og pólski herinn leystu úr ánauð. Hún er farin að blómgast að nýju fyrir hetjulegt starf pólskra verkamanna. Hérna, nærri minnismerki Clausewitz, rigsuðu hnakkakertir, hégómlegir læri- sveinar hans fyrir fimm árum, og í verksmiðjum Breslau-borgar ör- mögnuðust þrælar og ambáttir, flutt hingað frá öllum löndum Evrópu. Nú heyja hér þing vísindamenn, rithöfundar, listamenn, framsæknir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.