Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Síða 11
TÍMARIT MÁLS OG NEININ6AR RITSTJÓRAR Kristinn E. Andrésson og Jakob Benediktsson Maí 1953 14. árgangnr 1. hefti Nýr bóhaflohhur Ifláls og menningar Fyrirkomulag það sem Mál og menning tók upp með kjörbókaflokknum á síð- asta ári hlaut í raun réttri mjög góðar undirtektir, þó að þátttaka félagsmanna yrði ekki nógu almenn og enn vanti talsvert á að inn sé komið fyrir kostnaði. Eins og frá var skýrt í boðsbréfinu í fyrra leitast Mál og menning við með þessari nýju útgáfu að verða við ítrekuðum óskum félagsmanna um fjölbreyttari bókakost og að fá að velja að einhverju leyti sjálfir um bækumar. Einnig vakir fyrir félaginu að koma útgáfunni á traustari og víðari grundvöll og dreifa með því kostnaði á fleiri bækur, og þó ekki sízt að hefja menningarsókn er flestir útgefendur draga úr starfsemi sinni, gefa almenningi aukinn kost góðra bóka á vægu verði þegar lífið ríður á eins og nú að efla andlegan þroska þjóðarinnar og glæða skilning hennar á sögu og bókmenntum. í trausti þess að vinsældir þessa fyrirkomulags aukist eftir því sem menn kynn- ast því betur, hefur stjóm og félagsráð Máls og menningar ákveðið að fara af stað með nýjan kjörbókaflokk í ár með sama sniði og á sama verði og í fyrra og með jafnmörgum bókum. Stjómin hefur haft allan hug á að gera bókavalið sem fjölbreyttast og að afla sér sem beztra bóka er um leið séu auðlesnar og skemmtilegar, og hefur sérílagi verið leitað eftir frumsömdum ritum. Bækumar verða níu talsins og arkatala svip- uð og í fyrra. Menn geta eins og áður valið um hverjar þrjár, sex eða tekið þær allar með því að greiða, að félagsgjaldinu (75 kr.) meðtöldu, ýmist kr. 200, 300 eða 400, sem svarar til þess að verð hverrar bókar (er menn hafa keypt þrjár eða fleiri af bókaflokknum) er til jafnaðar aðeins 33 kr. Ætlazt er til að menn geri pantanir sínar fyrir 17. júní og greiði að minnsta kosti 50 kr. fyrir fram. Upplagið verður ekki haft hærra en svarar til pantana, og félagið tekur ekki á sig neina ábyrgð á að tryggja þeim bókaflokkinn sem ekki hafa pantað hann í tæka tíð. Af bókaflokknum í fyrra seldust þrjár upp, og em ekki fáanlegar lengur, og af nokkrum öðmm er upplagið á þrotum. Bækurnar sem félagsmönnum (og nýjum mönnum sem ganga í Mál og menn- ingu) gefst kostur á að velja um em þessar: Timarit Máls og menningar, 1. h. 1953 I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.