Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Page 21

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Page 21
Ávarp um þjóðareiningu gegn her á íslandi Svo sem kunnugt er hefur íslenzka þjóðin í nálega 13 ár búið í tví- býli við erlendar þjóðir, fyrst Breta og síðar Bandaríkjamenn, þar af 7—8 ár í nábýli við erlendan her. Þegar Bretar stigu hér á land 10. maí 1940, mótmælti ríkisstjórnin í nafni þjóðarinnar þeim aðförum. Þau mótmæli veittu þjóðinni viðnámsþrótt á hernámsárunum, og þrátt fyrir samninga um að Bandaríkjaher stigi hér á land 1941 og dveldist hér styrjaldartímabilið, var aldrei sljóvgaður viðnámsþróttur þjóðar- innar í heild, þó að hæglega megi benda á ýmsar veilur. Þjóðinni var Ijós sú alvarlega hætta, sem steðjaði að þjóðerninu, tungunni og upp- vaxandi kynslóð. Margs konar mótmæli komu fram gegn hernum og einkum var reynt að bægja áhrifum hans frá samkvæmislífi unga fólks- ins og skemmtunum, samanber hina margendurteknu auglýsingu: Að- gangur aðeins fyrir íslendinga. Síðan bandaríski herinn kom til landsins fyrir tæpum tveimur árum, hefur vaxandi uggur um þjóðernislega hættu gripið hugi fjölda íslend- inga og sennilega yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar, og sízt að á- stæðulausu. Fjöldamörg félagasamtök og landssambönd stétta hafa í ýmsum myndum mótmælt hernum, hernaðarandanum og stofnun inn- lends hers. Má þar til nefna Ungmennafélag íslands og mörg einstök ungmennafélög, prestastefnuna s.I. ár, kennaraþing og kennarafélög, stúdentaráð og stúdentafélög, innanlands og utan, kvenfélög víðsvegar um landið, Menningar- og friðarsamtök kvenna, fjöldamörg verkalýðs- félög og Alþýðusamband íslands, iðnnemasamtök og félög iðnaðar- manna, pólitisk félög og flokka, Sósíalistaflokkinn, Þjóðvarnarflokk- inn, miðstjórn Alþýðuflokksins, Félag ungra sjálfstæðismanna, Heim- dall, Félag ungra framsóknarmanna, Æskulýðsfylkinguna, félag ungra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.