Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 22
12 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sósíalista, Félag ungra jafnaðarmanna, skólafélög mörg, bændafundi og einstaka fjöldafundi, og er þó hvergi nærri upptalið. Bak við samþykktirnar standa þúsundir, jafnvel tugþúsundir íslend- inga. En eins hefur verið vant til þess að sá andi og kraftur, sem býr að baki andmælanna, nyti sín til fulls. Það hefur vantað eðlilegan far- veg, þar sem allar uppspretturnar féllu saman og mynduðu straum- þunga og orku fljótsins. Sá farvegur er nú myndaður. Við undirrituð höfum ákveðið að beita okkur fyrir því, að dagana 5—7. maí í vor verði haldin í Reykjavík þjóðarráðstefna, er hafi til umræðu hvernig skuli vinna á hernaðarandanum, skapa þjóðareiningu gegn erlendum her í landi og gegn stofnun innlends hers, en beita sér fyrir uppsögn herverndarsamningsins undir kjörorðunum um friðlýs- ingu íslands — friður við allar þjóðir. Fyrrgreindum félögum og samtökum verður gefinn kostur á að til- •nefna fulltrúa á þjóðarráðstefnuna. Ekkert skilyrði er sett um val eða skoðanir fulltrúa að öðru leyti en því, að þeir hafi einlægan samstarfs- vilja samkvæmt framanskráðu markmiði. En höfuðverkefni ráðstefnunnar verður: 1) að skipuleggja samstarf allra þeirra landsmanna, sem hafa lýst sig andvíga her í landi, 2) að blása lífi í allsherjar þj óðernisvakningu, sem hafi á stefnuskrá sinni endurheimt réttinda úr höndum hersins og íslenzkra for- svarsmanna hans, -3) að ræða um eftirgreind atriði: a) lagalegt gildi herverndarsamningsins, b) þjóðhættulega afleiðing þess, að ísland gerðist aðili Atlants- hafssáttmálans, c) árekstra milli hermanna og íslendinga, 4) að gagnrýna alla þá, sem eru eða gerast kunna forsvarsmenn hers á íslandi, 5) að kynna þjóðinni þá hættu, sem sjálfstæði íslands stafar af hern- aðarlegum samningum, sem ísland gerist aðili að, ^6) að kynna þjóðinni réttleysi íslands til skaðabóta, ef andstæðingar Bandaríkjanna sigra í styrjöld, sem háð kann að verða umhverfis ísland eða í landinu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.