Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 28

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 28
18 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ir til þess að foröast ófriÖ og önnur vandræði, sem stafað gæti af slík- um samskiptum. Strax eftir landafundina fóru Norðurálfumenn að koma til Kína og hefja verzlun þar, en Kínverjar tók því fálega, og fengu Evrópumenn aðeins að verzla í Kanton og Macao, en sú verzlun var ekki mikilvæg. Það er ekki fyrr en undir miðja 19. öld að Evrópumönnum tekst að opna Kína fyrir viöskiptum. Voru það Englendingar, sem neyddu þá til þess með hinu svonefnda ópíumstríði. Á seinni hluta 19. aldar urðu margir árekstrar með Kínverjum og NorÖurálfumönnum, sem gerðust æ ágengari. Kom það þá í Ijós að Kína var hernaðarlega mjög veikt ríki. Kínverjar höfðu raunar engan her, er þeir gátu beitt gegn árásum útlendinga, heldur höfðu fylkisstjórarnir herflokka til varnar hver í sínu umdæmi. En herflokkar þessir voru aðallega ætlaðir til þess að halda uppi lögum og reglu í fylkjunum sjálfum. Þegar það var ljóst hversu varnarlítið Kínaveldi var, kepptust stór- veldin hvert við annað um að ná undir sig auðlindum þess, enda voru gróðamöguleikar þar meiri en víðast hvar annarsstaðar vegna gæða landsins og auðlegðar, menningar og dugnaðar þjóðarinnar, og í upp- hafi fyrri heimsstyrjaldar var Kína í raun og veru orðið nýlenda, er skiptist á milli flestra stórveldanna, enda þótt landið væri að nafninu til sjálfstætt ríki. Um aldaraðir hafði Kína verið keisaradæmi. Hafði keisarinn, sonur himinsins, verið einvaldur og stutt sig við hálæröan embættisaðal og yfirstétt, sem átti jarðirnar. Lénsveldi var þar um langt skeið, og hélzt það fyrirkomulag að nokkru leyti í NorÖur-Kína, þar til núverandi stjórn settist að völdum. í bæjunum, sem fram á 20. öld voru litlir í samanburöi við fjölda landsbúa, réð efnuð borgarastétt, en atvinnu- vegir voru þar með miðaldasniði og var borgarastéttin harla afturhalds- söm. Bæði embættisaðall keisarans, jarðeigendur og borgarar voru sam- taka um að halda atvinnulífi þjóðarinnar sem mest í gamla horfinu. Þeim var illa við jafnvel hinar smávægilegustu breytingar á þjóÖskipu- lagi og framleiðsluháttum þjóðarinnar, enda minntu almúgauppreisnir, svo sem Taipinguppreisnin upp úr miðri 19. öld, þá á, að þeir væru sjálfir valtir í sessi og hefðu ekki fengiÖ neitt innsigli upp á yfirráðin í þjóðfélaginu um aldur og ævi. Menn skyldu ætla að hræringar hinna undirokuðu stétta og vitneskjan um hina miklu hernaðarlegu yfirburöi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.