Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 30

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 30
20 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR innan sinna vébanda hafði flesta víðsýnustu og frjálslyndustu menn, sem þjóðin hafði á að skipa, fjarlægðist því meir og meir hinar vest- rænu þjóðir og fylltist vantrausti á forystumönnum þeirra, sem sungu frelsinu lof með vörunum en hegðuðu sér eins og ræningjar gagnvart þeim þjóðum er máttu sín minna. Snerist nú mikill hluti hreyfingarinn- ar til fjandskapar við þessi ríki, enda voru þau auk Japana aðal-and- stæðingarnir í sjálfstæðisbaráttu Kínverja, en sú barátta var mikilvæg- asti liðurinn á stefnuskrá Kuo-min-tang flokksins. En þá kom Kuo-min-tang flokknum hjálp úr óvæntri átt. í Rússlandi hafði byltingin sigrað árið 1917, og snerust þá öll stórveldi heimsins til meiri eða minni fjandskapar gegn Rússaveldi. Forystumaður Rússa, Lenín, taldi að flokksmönnum hans bæri skylda til að koma á nánu samstarfi við allar imdirokaðar þjóðir og styrkja þær í frelsisbaráttu þeirra. Hann taldi Kínverja mjög mikilvæga þjóð vegna menningar hennar, fólksfjölda og hinna miklu byltingarafla, er þar væru fyrir hendi. A fyrstu árunum eftir byltinguna breiddist kommúnisminn víða um lönd. I Kína hafði iðnaðurinn vaxið hröðum skrefum. Erlent fjár- magn, einkum enskt og japansk, hafði streymt inn í landið og fjölmenn verkamannastétt hafði myndazt þar. Þar að auki var þar gífurlegur fjöldi fátækra bænda og menntamanna, en allur þessi múgur var mjög andvígur áhrifum erlendra þjóða í Kína. Arið 1921 var Kommúnista- flokkur Kína stofnaður í Shanghai, og hafði hann miðstöð í Suður- Kína, en þar var líka aðal-athvarf Kuo-min-tang flokksins, og var Kan- ton höfuðborg hans og aðsetursstaður Sun-Jat-sens. A næstu árum óx Kommúnistaflokkurinn mjög, en hreyfing Sun-Jat-sens breiddist líka ört út og tók að nálgast stefnu kommúnista. Sendi Lenín pólitískan ráðu- naut til Sun-Jat-sens, og kom hann því til leiðar að Kommúnistaflokk- urinn bræddi sig saman við Kuo-min-tang flokkinn þannig, að Komm- únistaflokkurinn var leystur upp og gekk sérhver meðlima hans sem einstaklingur inn í Kuo-min-tang flokkinn, og styrkti það mjög vinstra arm hans. Var flokkurinn og sniðinn eftir rússneska Kommúnistaflokkn- um hvað skipulag snerti. Ennfremur sendu Rússar heilan hóp af her- foringjum til Kanton til að æfa her fyrir flokkinn. Foringi þeirra var nefndur Blúcher og var einn af mikilhæfustu herforingjum Rússa um þær mundir. Einn af helztu herforingjum Kuo-min-tang flokksins, Chiang-Kai-shek, var og sendur til Moskvu til framhaldsnáms í hern-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.