Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Síða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Síða 41
KÍNVERSKA BYLTINGIN OG AIÞÝÐULÝÐVELDIÐ 31 um fé. Hann hefur nú samninga við ríkið og malar fyrir það, en hefur J»ó til skamms tíma einnig malað fyrir sjálfan sig og selt korn fyrir eig- in reikning. Nú er hann að hætta við það, því að hann telur það ekki horga sig. Bezt álítur hann vera að mala eingöngu fyrir ríkið. Tekjurn- •ar af því eru öruggar, auk þess sparar hann á því starfslið og reksturs- fé. Hann telur að framtíðarhorfur sínar séu betri en nokkru sinni áður. Ég býst við að þessi maður sé meiri vinur kommúnista en margir af stéttarbræðrum hans, en þó er enginn vafi á því að margir þeirra hugsa líkt og hann, sýnist það eina ráðið að vera í vináttusambandi við nú- verandi valdhafa, vinna með þeim og tryggja sér um leið sæmilega að- stöðu í hinu nýja þjóðfélagi. Þessi stétt hefur í raun og veru ekki í ann- að hús að venda, þar sem Kuo-min-tang stjórnin brást vonum hennar. Þar sem kommúnistar hafa gert samband við þessar stéttir um póli- tíska samvinnu leiðir það af sjálfu sér, að þær fá að hafa pólitísk sam- tök. í Kína eru því nokkrir stj órnmálaflokkar, sem allir hafa samvinnu sín á milli. Oflugastur þeirra er Kommúnistaflokkurinn. Hann hafði ár- ið 1951 5,600,000 meðlimi og ber ægishjálm yfir öll önnur pólitísk samtök í landinu. Því miður er ekki tími til að lýsa hinum stjórnmála- flokkunum í Kína, en kommúnistar leggja hina mestu áherzlu á að sam- vinnan við þá sé svo góð sem verið getur, því með því ná þeir beztu sambandi við alla þjóðina. Þessir flokkar hafa líka marga ágæta menn innan sinna vébanda, og vinna þeir hin mikilvægustu störf í þágu lands og þjóðar. Þessir stjórnmálaflokkar eru ekki einu stoðirnar undir valdi núver- andi stjórnar. Ég vil aðeins nefna það, að kommúnistar ráða öllu í verkalýðssamtökunum og eru leiðandi í bændasamtökum, kvennasam- tökum, samvinnuhreyfingunni o. m. fl. Herinn er allur með þeim, og gífurlega fjölmenn unglingahreyfing er undir forystu þeirra. Hinir eig- inlegu fjendur stjórnarinnar eru leifar hinna fámennu auðstétta lands- ins, sem nú hafa misst öll völd og geta enga mótspyrnu veitt, enda er það staðreynd, að síðan 1949 hefur verið ágætur friður í landinu. Hið mikla vald kommúnistastjórnarinnar og áhrif hennar á landsins lýð hefur gefið henni möguleika til að framkvæma meira en nokkur önnur stjórn í því landi um margar aldir. Vegna hins mikla viðreisnar- starfs er Kína nú þegar komið í tölu hinna mestu stórvelda heimsins. Mikilvægasta verkefni stjórnarinnar var að framkvæma skiptingu jarð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.