Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 42

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 42
32 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR anna milli bænda, og er það verk langt komið. Það hefur verið fram- kvæmt eftir ströngum reglum, og hefur stjórnin lagt allt kapp á að framkvæmdum yrði hagað nákvæmlega eins og til var ætlazt. Önnur aðalframkvæmdin var á sviði vatnavirkjananna, og er flóðahættan nú að mestu leyti úr sögunni, enda hafa 20 milj. bænda unnið að viðgerð á flóðgörðunum. Miklar áveitur hafa verið gerðar, og enn standa yfir stórkostlegar framkvæmdir á því sviði. Vegna skiptingar jarðanna hef- ur matvælaframleiðslan aukizt mjög. Kaupmáttur bænda hefur því vax- ið mjög og hefur iðnaður Kínverja þess vegna blómgazt á síðustu ár- um. Snemma á árinu 1950 tókst að stöðva gengisfellinguna, og hefur kínverskur gjaldmiðill staðið í stað síðan. Kjör launastéttanna hafa því batnað mjög. Mesta áherzlu hefur þó stjórnin lagt á að efla stór- iðnaðinn og ver til þess miklu fé, enda er Kóreustyrj öldin háð á bæjar- dyraþröskuldi Kínaveldis. Er því engin furða, þótt Kínverjar leggi mik- ið á sig til að auka hernaðarmátt ríkisins. A sviði menntamála hefur mikið verið aðhafzt, og er ætlunin að gera alla þjóðina læsa og skrifandi á fáum árum. Nú í vetur ganga 49 milj. barna í skóla, og á öllum sviðum er gert það sem unnt er til að koma upp góðu skólakerfi, en auðvitað á það langt í land að Kínverjar verði sambærilegir við íbúa Vestur-Evrópu í þeim efnum. Kínverska stj órnin virðist hafa komizt hj á mörgum þeim villum, sem Rússar gerðu á fyrsta tímabili Ráðstjórnarinnar. Sjálfsagt er það að miklu leyti af því, að Kínverjar eru á mörgum sviðum meiri menning- arþjóð en Rússar. Þeir eru allra manna iðnastir og hafa viðbjóð á eyðileggingu verðmæta. Þess vegna voru eyðileggingarnar í borgara- styrjöldinni furðulega litlar. Varla nokkursstaðar sá ég merki um að Kínverjar hefðu háð innlandsófrið fyrir fáum árum. Ilelztu áhyggjuefni Kínverja nú sem stendur er Kóreustríðið. Þeir vita að ef friðartímar fara í hönd mun hlutur þeirra verða góður, en ófriður myndi valda þeim miklum hörmungum og tefja framfarirnar um fjölda mörg ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.