Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 43
HALLDÓR STEFÁNSSON: Ekkert svar Drengurinn gengur einu sinni enn fyrir húshornið og gáir. — Ekkert. Hann er oröinn órólegur og hræddur um að fólk sé farið að gefa hon- um gætur og gruna hann; í morgun hafði móðir hans sagt: Hvert ætl- arðu og: naumast þér liggur á; var hana farið að gruna. Þetta var þriðji morgunninn. Það fer fallega ef allt kemst upp! Honum yrði ekki viðvært heima, og úti gæti hann ekki látið sjá sig, allir mundu stara á hann. Stara. Hann vissi hvernig það var þegar farið var að einblína á mann, það var eins og maður bráðnaði — og þó ekki nógu fljótt, held- ur aflagaðist allur og yrði eins og klessa sem kæmist ekki af staðnum, gæti hvergi flúið undan þessu hræðilega margfalda augnaráði — og strákarnir. Við þessa seinustu hugsun lamast hann gersamlega. Það væri jafn- gilt dauðadómi ef leyndarmál hans lenti í vægðarlausum höndum strák- anna. Hann gerir sér fulla grein fyrir því hvernig hann mundi sjálfur haga sér gagnvart öðrum strákum sem eins stæði á fyrir. Það var ekki falleg hegðun, hann vildi ekki vera í hans sporum. Eg hætti! Hann verður sárfeginn að sér skyldi detta í hug þetta um strákana áður en hann hélt lengra út í þetta æfintýri, nú gat hann komið í veg fyrir alla þá auðmýkingu og allar þær þjáningar sem sátu um hann, því ennþá vissi enginn neitt, það var alveg öruggt; hann hafði farið svo varlega og aldrei með einu orði látið nokkurn lifandi mann á sér skilja hvað hann var að gera. Og hann labbar af stað eftir gangstéttinni og blístrar kæruleysislega eftir þessa ákvörðun. Tímarit Máls og menningar, l.h. 1953 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.