Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 54
44 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR tala um það morguninn eftir sem ofbeldisárás af ykkar hálfu. Og þegar skotið verður á ykkur úr vélbyssum, þá munu sömu málgögn lýsa því sem hinni þörfustu lexíu í lýðræði ykkur til handa. Og víst má til sanns vegar færa, að þetta verði gert til að tryggj a ör- yggi og lýðræði. Það verður gert til að tryggja það öryggi yfirstéttar- innar sem felst í því að hún geti haldið völdunum áfram, og velt sér í óhófi, þegar þar er komið þróuninni, að henni þýðir ekki lengur að berjast fyrir þeim á málefnalegum grundvelli. Og auðvitað verður þetta hin dyggilegasta framkvæmd á því, sem yfirstéttin hefur alltaf átt við er hún talaði um lýðræði. Það lýðræði er, þegar bezt lætur, ekkert annað en blekkingamátturinn sem auðmagnið tryggir henni með yfir- ráðum yfir voldugustu áróðursmálgögnunum. Og hallist eitthvað á fyr- ir yfirstéttinni, fer þetta lýðræði hennar að opinberast æ meir í kylfu- höggum. A síðasta stigi er það orðið vélbyssuskothríð. — Lýðræði ís- lenzku yfirstéttarinnar virðist nú vera að nálgast það stig. Já, yfirstéttin er hrædd. Hún veit að nú er komin ykkar öld, verka- manna og annars vinnandi fólks; þið eruð að rísa upp ásamt bræðr- um ykkar í nýlendunum og annarsstaðar þar sem framleiðandi verð- mætanna býr við kúgun og fátækt, eruð að rísa upp til að taka í ykkar hendur öll hin miklu og dásamlegu gæði þessa hnattar okkar, — yfir- stéttin sér ykkur ganga til baráttunnar með kyndil hugsjónarinnar á lofti, með hugrekkið í hjartanu, og hún veit að það kemur ekki til mála að hún sigri í þeirri baráttu. En hún vonast til að geta frestað eitthvað ósigri sínum með því að láta senda sér hugrekkið í gervi hlaðinnar byssu frá Bandaríkjunum. Og hver verður svo valinn í þennan her? Því er fljótsvarað. Það verður sú manntegund sem stóð skjálfandi á Austurvelli, þegar burtu var kylfan úr hendi hennar. Það verða hin hugsjónalausu afkvæmi yf- irstéttarinnar og þý hennar úr öðrum stéttum. Það verða þeir ungir menn á íslandi, sem ekki hafa getað fundið samstöðu með hinum vopnlausu fylkingum fólksins, hinum sigrandi fylkingum, — þeir hinir hræddu, þeir hinir vesölu, allir þeir sem þekkja ekki hugrekkið nema sem vopn í hendi. Þeim nægði ekki það hugrekki sem yfirstéttin lét búa til handa þeim á innlendu smíðaverkstæði. Nú á að gera nýja tilraun með þá. Nú á að fá handa þeim nýtt og meira hugrekki, hlaðna byssu, Made in U.S.A. Stofnun innlends hers verður stórvirkjun ragmennsk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.