Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 86
76 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hlaupinu eða að undirbúa afvopnun eru því gagnstæðar hinum amer- íska friði. Þær eru sem sé uppástungur um stríð. Friðarhreyfingin vill beina hugum fólksins að friði. Á máli aftur- haldsblaðanna þýðir það: Veikja fólkið siðferðilega, svo að ráðstjórn- arherirnir eigi hægara um hönd að ráðast á okkur, o. s. frv., o. s. frv. 2) í hvert skipti sem íhaldsblað skýrir frá ályktun eða tillögu Frið- arhreyfingarinnar, lætur það orðin tilboð eða uppástungur eða sam- Jcomulag merkja herbrögð. Ef það lýsir ráðstefnu eða ávarpi, lætur það þess getið, að allt hafi það gerzt eftir fyrirjram gerðri áœtlun og verið prýðilega frá öllu gengið. Af þessu leiðir vitanlega, að í ávörpunum, sem skýrt er frá, kemur „aldrei neitt nýtt fram.“ Sérstaklega er það eitt, sem fyrir blöðunum vakir, en það er að ein- angra Kommúnistaflokkinn og verkalýðsstéttina frá hinum hluta þjóð- arinnar. Þau geta ekki afborið þá hugmynd, að bandalag geti myndazt um eitthvað — til dæmis um varðveizlu friðar og frelsis — milli verka- lýðsins, Kommúnistaflokksins, og annarra stétta þjóðarinnar. Þegar Friðarhreyfingin fékk þá hugmynd, sem var sannarlega ný og hefði átt að vekja áhuga margra og forvitni allra, að safna saman í Vínarborg fólki, ef það aðeins ætti það sameiginlegt að vilja frið, hverjar sem skoðanir þess og tilhneigingar annars væru, þá gáfu aftur- haldsblöðin sér þegar í stað forskrijt: Því skyldi lýst yfir, að ráðstefnan í Vín byði ekki upp á neitt nýtt umfram Varsjárráðstefnuna. Ráðstefnunni í Varsjá var þrengri stakkur sniðinn. Hana sátu aðeins menn úr Friðarhreyfingunni. í þeirri hreyfingu eru, eins og þið vitið, kommúnistar, en einnig menn, sem ekki eru kommúnistar. Á þeim tíma, þegar Varsjárþingið var á döfinni, höfðu blöðin brugðið við á þann hátt að ákveða, að ekki væri takandi tillit til þeirra, sem ekki væru kommúnistar, og þannig létu þau Friðarhreyfinguna vera setta saman af kommúnistum einum. Því næst höfu þau lýst yfir, að kommúnistar þessir fengju fyrirskipanir frá Moskvu. Nú, þegar margar milljónir manna höfðu þannig verið gerðar „óvirkar“, hverjir voru þá eftir í Varsjá? Auðvitað ráðstjórnarfulltrúarnir einir. En í þetta skipti þurfti að ganga lengra. Þar eð mikill fjöldi þeirra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.