Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 91
í VÍN SÁ ÉG FRIÐINN 81 En fyrstu blaðamennirnir sögðu þó frá fyrstu dögum ráðstefnunnar. Þannig sagði blaðamaður hjá Le Monde frá þeim: 1) Ekki margir Frakkar .. 2) Illar tungur 80% kommúnistar. 3) Tilkynnt hafði verið þátttaka Légers, Vildracs o. s. frv. Þeir komu ekki. Sjáiði til: Þeir létu handbendin hverfa. Það var herbragð. Sem sé: hann kom ékki. Sjáið þið Léger og Vildrac. Þeir skildu hvar hundur lá grafinn. En sannleikurinn er aðeins þessi: 1) Tvö hundruð fulltrúar frá Frakklandi. Þriár lestir. Ráðstjórnarfulltrúarnir voru sjötíu. Ef hægt var að ásaka frönsku sendinefndina fyrir eitthvað, var það helzt fyrir að vera of fjölmenn. 2) Við höfðum þegar kynnzt hverjir öðrum. I sendinefndinni ræddum við frjálslega saman og það kom fljótt í Ijós, að geysilegur fjöldi fulltrúanna var kristilegt fólk (kirkjufeður, prestar og óbrotið trúfólk). Eg held ekki að mér skjátlist þegar ég segi, að hlutföllin hafi verið öfug við það, sem sagt var: Fimmtíu af hundr- aði frá Friðarhreyfingunni. Þar af tuttugu af hundraði kommúnistar. En fimmtíu af hundraði gesta af ýmsum toga. Og mönnum varð alltíeinu Ijóst, að hinir róttæku, sem áttu að vera falskir og þjónustusamlegir, voru ósviknir, héldu tryggð við róttækar meginreglur og lýstu yfir hollustu við flokk sinn, og við sáum að fölsku prestarnir voru sannir prestar, og að sannarlega vor hin römmu tengsl milli alls þessa fólks spunnin úr sameiginlegum vilja þess til friðar, það er að segja góðvilji þess. 3) Um Léger og Vildrac er þetta að segja: Blaðamaður frá Le Monde settist við hlið mína og hvíslaði að mér. Okkar á milli sagt. (Hversvegna okkar á milli sagt, úr því að ég var einfeldningur cða svikari. Þýddi það „milli einfeldninga eða milli svikara“? Okkar á milli sagt, af hverju kom Vildrac ekki? Og Léger? Þetta var í borðsalnum. Ég benti með fingri á Léger og Vildrac, scm snæddu hlið við hlið. Vandræðasvipur kom á hann. Eg sagði: „Að sjálfsögðu setjið þér leiðréttingu í blað yðar?“ „Já,“ sagði hann. „Já, já.“ Tímarit Máls og menningar, 1. h. 1953 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.