Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Síða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Síða 94
84 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem ráðstefnuna sátu, að þeir kæmu nokkrum agaböndum á þetta stjórnlausu frelsi. Að lokum tók d’Astier málið að sér. Það var þannig, eins og þið sjáið, vilji alls þingheims, austurs og vest- urs, Asíu, Afríku, Evrópu og Ameríku, sem kom fram í orðum d’Astier. Og afleiðingin af afskiptum hans var ekki undrun, heldur áhugi og dynj- andi lófatak. Þingið tók ákvörðun í einu hljóði, og á lýðræðislegan hátt. Þannig var það í augum okkar allra, og ég verð að segja ykkur, að það var frá þéssum degi, sem þingið hafði fullt traust á stjórnendum sínum og sjálfu sér og fann skyndilega, að það var einn líkami. Þegar fulltrúarnir hlýddu á d’Astier, uppgötvuðu þeir í einu vetfangi sameiginlegan vilja þings- ins, eða, ef þið viljið heldur, fullveldi þess. Og menn hafa vogað sér að skrifa í blöðin, að fulltrúarnir væru not- aðir sem verkfæri. Allt til þessarar stundar var þingið góðviljað fólk, sem boðið hafði verið af miklum samtökum, menn, sem leituðust við að skilja hverjir aðra. Eftir þingið var það við. Við vorum snortnir djúpri og algerðri ábyrgðartilfinningu gagnvart heiminum af því að við höfðum öðlazt þá vissu, að hann yrði nákvæmlega það, sem við gerðum úr honum. Að því er varðar afskipti frúar Píaggio, þá er einnig nauðsynlegt að menn skilji hverjir aðra. Hún var fulltrúi fyrir kaþólsk samtök á Ítalíu og lýsti því yfir, að hún mundi aldrei vera gegn Kommúnistaflokkn- um og að félag hennar starfaði oftast nær í samræmi við Kommúnista- flokkinn. En, bætti hún við, í íhaldsblöðunum eru fullyrðingar, sem valda okkur áhyggjum. Og hún bar fram nokkrar spurningar um inn- anlandsástandið í alþýðuríkjum Austur-Evrópu. um aðbúnað trúaðra í Asíu, og loks vildi hún vita hvers vegna indversku sáttatillögunni hafði verið hafnað af Visínski á þingi Sameinuðu þjóðanna. Þá er nauðsynlegt að taka þetta fram: 1) Um þriðju spurninguna hefur Erenbúrg sjálfur sagt mér, að ráð- stjórnarfulltrúarnir óskuðu þess, að hún væri fram borin. „Þarna er,“ sagði hann, „grundvöllur undir hispurslausar umræður.“ Þið vitið að tveim dögum síðar ræddu Kínverjar og Indverjar þetta. 2) Um hinar spurningarnar er það að segja, að mér virðist enn í dag, að ekki hafi átt við að bera þær fram innan þeirra takmarka, sem umræðum ráðstefnunnar voru sett. Ég hef sagt hvers vegna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.