Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 97
í VÍN SÁ ÉG FRIÐINN 87 skoði landakortið. Og við höfum ekkert á móti því að stjórnarerindrek- ar reki stjórnarerindi. En hér er um allt annað að ræða. Það er um alveg ákveðin sannindi að ræða, víðfeðm og einföld sannindi, sem ekki eru komin frá tæknisérfræðingum heldur frá fólkinu, sannindi,. sem sjálft ástandið skapar í hugum þeirra, sem undir því stynja, sann- indi, sem eru á vissan hátt einföld eins og málshættir. „Vopnahlé?“ Uss, segja menn. Fyrst á að leysa fangaskiptamálið. Ó nei. Það eruð þið, sem hafið rangt fyrir ykkur. Fyrst á að hætta að berjast. í þessu felst hugsun alþýðu manna: A meðan menn berjast, þá berj- ast þeir, en ræðast ekki við. Ef þið viljið ræðast við, þá skuluð þið fyrst hætta að berjast. „Það hefur þegar verið gert, og hver varð árangurinn?“ Hvað um það, segja þjóðimar. Byrjið aftur. Hinir fimm stóru tala allir um frið. Hvað um það! Króum þá af, að þeir bindist heitum um að láta aldrei vopnin skera úr þeim vandamál- um sem uppi eru. Er það Briand-Kellog-sáttmáli? Ég veit ekkert um það. En það er umfram allt hið fyrsta augljósa at- riði, sem talandi er um síðan árið 1945, sem sé aðeins þetta: Ef þið viljið frið, þá sannið það. Segið þið að það hafi engin áhrif? Að Sameinuðu þjóðirnar taki það ekki til greina? Það er vafalaust rétt. En það er ekki sök fólksins, heldur Sameinuðu þjóðanna. Og gerum ráð fyrir að Ráðstjórnarríkin og Kína lýstu yfir, að þau væru reiðubúin að skrifa undir sáttmála, þar sem þau skuldbyndu sig til að fara með heri sína burt úr þeim löndum, sem hersetin eru af þeim, o. s. frv. Haldið þið að þessi yfirlýs- ing hefði engin áhrif? Gleymið því ekki að Ameríkumenn eru ej til vill reiðubúnir að svara stríði með striði. En þeir eru ekki reiðubúnir að svara friðaraðgerðum. Færu ráðstjórnarmenn með setulið sitt frá Austur-Þýzkalandi, þá væri „svarið“ ekki tilbúið, bandamenn yrðu hvumsa. Barnaskapur, sagði ágætur ritstjóri eins hlutlauss blaðs við mig, en blað hans er gefið út í 20 þúsund eintökum. Hvaða gagn get ég haft af því, þó að tékkneskur skósmiður hitti einhvern póstmann frá Sikiley? Það sem ég vil er að Schuman hitti Mólótoff. Það er alvara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.