Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 98
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 88 Ég svara honum: „Og hvernig á að fá hann Schuman yðar til að hitla Mólótoff? Með því að svelta sig eins og Gandí? Hvernig á að reka hlutleysisstefnu yðar, ef þjóðirnar krefjast þess ekki, ef franska þjóðin sameinast ekki um nokkrar einfaldar kröfur? Og hvernig getur franska þjóðin sameinazt, ef þér og blað yðar gerizt virkt bergmál þess rógburðar, sem dreift er út af hinum blöðunum? Um mig er það að segja, sem ég hef þegar sagt, að ég get ekki ann- að en borið vitni. Ég geri það einmitt vegna þess að ég er ekki í Frið- arhreyfingunni, vegna þess að ég skrifaði ekki undir Stokkhólmsávarp- ið. Ég geri það jyrir alla þá, sem líkjast mér, en komu ekki til Vínar. Ég votta sem sé, að friðarþingið í Vín er og verður, þrátt fyrir róg- burðinn, sögulegur atburður, ég votta, að fulltrúar meira en 70 þjóða komu þar saman og báru saman sjónarmið sín, ekki aðeins af fullu frjálsræði heldur og í fullri vináttu. Ég votta, að þeir skildu alfúsir þess að halda áfram baráttunni og vongóðir um að geta leitt hana far- sællega til lykta, ég votta að sá friður, sem ég hef séð fyrsta frjóang- ann af, er meira en einföld fjarvist styrjalda, og að hann gæti verið mönnunum nýr sómi og ný tengsl á milli þeirra. Frjóangann höfum við séð í Vínarborg. Það er okkar og ykkar, sem ekki komuð, en munuð korna næsta ár til Vínar eða annað, að koma í veg fyrir að hann verði kraminn sundur. Jón Oskar þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.