Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Síða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Síða 112
EIÐUR BERGMANN: Orðsending til ungs skálds í síðasta hefti Tímarits Máls og menningar birtist grein undir heitinu: „Til varnar skáldskapnum“, eftir ungt skáld, Sigfús Daðason. Eftirfarandi línur eru skrifaðar í tilefni af henni. Það er ástæða til að meta og þakka, þegar ungur listamaður tekur list- grern sína upp á umræðugrundvelli. Slíkt er alltof fátítt, og þau svör og skýringar, sem leikmaður oftast fær, þegar hann óskar að fræðast um þessi mál frá fyrstu hendi, eru venjulega útí hött. Það má auðvitað segja um sumt í umræddri grein, að það sé of óljóst og á vafasömum rökum reist. Jafnvel mótsagnakennt. En hitt ber hiklaust að viðurkenna, að þar er margt vel sagt og stenzt fyllilega gagnrýni. En þessi orð áttu ekki fyrst og fremst að vera þakkarávarp, heldur ofurlítil vörn fyrir lítilfjörlegt greinarkorn, sem birtist í Þjóðviljanum fyrir hálfu öðru ári, og þær skoðanir, sem þar er haldið fram, en þær telur S. D. nokkurs konar samnefnara, eða eins og hann kallar það, þversummu afturhaldssömustu skoðana í listum. Hann og aðrir verða að virða mér til vorkunnar, að ég hef ekki stað- izt þau frýjunarorð, sem lesa má úr, að ég sé þekkingarsnauður fábjáni, gegnsýrður sjúklegu menningarhatri og hræðslu við allar nýjar stefnur — þræll vana, heimsku og hleypidóma. Satt er að vísu, að mér hefur ekki auðnast að hljóta þá menntun, sem ég hefði þarfnazt og ligg að þvx leyti vel við þessu höggi. Hinsvegar hefur mitt „sjúklega hatur“ ekki beinzt að öðru meir en valdi vana og hleypidóma, gamalla og nýrra. Því að það er ekki nóg að útrýma gömlum hleypidómum, ef aðrir nýir koma í þeirra stað. Mér finnst ég ekki geta skilið svo við mína persónulegu hlið á þessu máli að geta þess ekki, að ég hef lagt töluvert á mig til að kynnast og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.