Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 113

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 113
ORÐSENDING TIL UNGS SKÁLDS 103 reyna að skilja það, sem kallað er nútímalist, þ. e. a. s. þær stefnur, sem efst eru á baugi hér í dag. Sjálfsagt hef ég, þrátt fyrir góðan vilja, ekki haft erindi sem erfiði. Samt finnst mér sjálfum, að ég hafi að mestu leyti losað mig við alla alvarlega fordóma gagnvart formum, sem ég get séð í eitthvert innihald, framsett á rökrænan hátt og sem túlkun á mann- legum sjónarmiðum. Hinu get ég ekki neitað, að jafnvel mitt fyrirferð- arlitla sjálfsálit hefur gert uppreisn, þegar menn, sem mér hefur virzt annað betur gefið en skörp dómgreind, hafa þótzt „sjá eitthvað í“ því, sem í mínum augum hefur aðeins verið vesælt formkukl. En ég veit, að margir munu kalla slíkt heimsku eða minnimáttarkennd. S. D. notar fremur ódýrt stílbragð til að láta líta svo út að umræddur pistill sé samsafn af upptuggnum, innihaldslausum frösum. Hann verð- ur að afsaka, að ég er ekki skáld og tala ekki sem slíkur, heldur sem einn af fjöldanum — að vísu á máli, sem ég tel gott og gilt. Annaðhvort hefur mér þó tekizt mjög óhönduglega eða S. D. lesið greinina illa, hafi hann lesið úr henni hatur til annars en þess, sem ég sjálfur tel inni- haldslítið form (stundum auk þess lélegt form), en sjálfsagt greinir okkur líka mjög á um hvað sé innihald. Til að tákna þetta innihaldsleysi voru notuð orðin abstrakt og óhlutstæður, þó að við vitum reyndar vel, að ýmsar nýjar listastefnur, sem við var átt, falla ekki skilyrðislaust undir það hugtak. Hinsvegar er með orðunum klassisk list haft í huga að engin list geti verið sígild nema sú, sem skírskotar á einhvern hátt til raun- særra sjónarmiÖa. Þetta var það eina, sem ég óttaðist að kynni að verða misskilið. Með öðrum oröum hér er fyrst og fremst deilt um raunsæi og óraunsæi. Og til að koma í veg fyrir að nokkur misskilji orðið raun- sæi eða skilji það of þröngri merkingu, er ástæða til að benda á að raunsæismaðurinn hefur mjög óbundnar hendur um, hvernig hann kýs að tjá sig. Hann getur talað í líkingum eða dæmisögum, táknum eða gátum, svo að eitthvaÖ sé nefnt. Gerum okkur t. d. ljóst, að ævintýri, sem í bókstaflegum skilningi er fjarstæða, getur stundum haft í sér fólgna margfalt meiri raunsæi en sönn saga um hversdagslegustu hluti. Hinsvegar er nauösynlegt að gera sér ljóst, hve margt í hinum „nýju“ liststefnum er beinn og skipulagslaus flótti frá raunveruleikanum, ekki aðeins að formi, heldur fyrst og fremst að efni, enda er formið í þessu tilliti aukaatriði. Svo að við tökum ljóöformiö til dæmis, þá skiptir minnstu máli, hvort Ijóðið er rímað eða órímað, ef það hefur einhvern
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.