Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 115
ORÐSENDING TIL UNGS SKÁLDS 105 ljóðlist sé æ meir metafysisk! Þetta er að vísu rétt, en ekki er annað að sjá en að þetta sé sá skáldskapur, sem hann hefur tekið upp hanzkann fyrir, — þessi úrelta fornaldarheimspeki, sem gengur aftur í nútímalist. Samt hef ég löngun til að álíta, að þótt S. D. hafi ekki enn tileinkað sér marxistiskar lífsskoðanir, þá munu góðar gáfur hans og löngun hans til þekkingarleitar, sem ég vil ekki efa að sé einlæg, verða honum heilla- drjúgt veganesti. Það er erfitt að taka mjög alvarlega fjálglegt tal um þróun lista á tím- um félagslegrar hrörnunar. Auðvitað hefur margskonar þróun átt sér stað og mun eiga sér stað. Þegar fólk fór almennt að lesa og skrifa, hlaut t. d. að hefjast blómatími skáldskapar. Þess vegna stöndum við nú t. d. framar flestum nýlenduþjóðum á þessu sviði, jafnvel þeim, sem eiga sér einhverja menningararfleifð eins og við. Og arfleifð okkar hefur aukizt með hverju skáidi, sem átti sinn persónulega streng og eitthvað jákvætt til mála að leggja. Ný viðhorf, nýjar leiðir auka á víðsýni okkar og þroska, en skáldið þarf tæplega að velja leiðir sínar í blindni. Jú, auð- vitað getur því skjátlazt. En S. D. talar eins og fleiri um djarfar tilraun- ir, sem hljóti oftast að misheppnast. Hvers vegna oftast? Þurfa allar nýj- ar tilraunir að vera tóm asnaspörk út í bláinn, sem aðeins af tilviljun geti hitt í mark? Ég minntist hér að framan á menningararfleifð okkar íslendinga. Ég sé ekki betur en við séum tilneyddir að byggja áframhaldandi menning- arviðleitni á henni að verulegu leyti, þrátt fyrir allt það góða, sem við getum fengið og viljum oftast gjarna fá annars staðar að. Aðeins á þeim grundvelli getur þróun okkar í menningu, og sérstaklega í listum, orðið. Ekki er veruleg ástæða til að ætla, að tízkubreytingar í list, sem svo mörg- um hættir við að rugla saman við framþróunarhugtakið, verði þessum menningargrundvelli okkar hættulegar. Sumar miða fram — aðrar öf- ugt. En það er frekar en annarra hlutverk listamannsins sjálfs að vaka yfir stefnunni. Og hann má ekki vera hræddur við að berjast fyrir mál- stað sínum, gegn óvinum sínum og fólksins. En hann má ekki láta henda sig þau glöp að sljóvga vopn sín í bardaga við vindmyllur. Og þó má hann sízt af öllu beina þeim gegn samherjum sínum. Reykjavík, 19. apríl 1953.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.