Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 122
112 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR leið hlutlægrar og all hispurslausrar frásagnar, er stundum ber kímniblæ, en undirtónn alstaðar virðing fyrir skáld- inu og aðdáun á hinu stórbrotna í per- sónuleik hans. Leitt er skýrt í Ijós það er helztu máli skiptir, en eigi að síður dregið margt undan sem of snemmt þykir að færa í letur eða eigi heldur brýn þörf. Tilgangur með þessum línum er að- eins að vekja athygli á útgáfunni og þakka Steingrími J. Þorsteinssyni ein- staklega vel gert verk. Hinsvegar gefur þessi nýja útgáfa á verkum Einars Benediktssonar og einn- ig ævisaga hans eftir Steingrím tilefni til að endurmeta að nýju skáldið, hug- myndir hans og gildi ljóða hans í ís- lenzkri samtíðarsögu. Eftir þessa útgáfu skýrist enn betur hve skáldið er skilget- ið áhrifanæmt bam síns tíma, ekki að- eins stórbrotins framfaratímabils á ís- landi lieldur einnig fyrirgangsmikils þró- unarskeiðs hins erlenda fjármála-auð- valds. Athafnahugur Einars, er bæði skynjar og reynir að færa sér (og eflaust þjóðinni að sjálfs hans dómi) í nyt þörf erlends auðmagns til fjárfestingar og út- þenslu, skáldskapur hans með leiftrandi hugsýnir og hin ástríðuheita þekkingar- þrá hans á allt frjóan jarðveg, andrúms- loft sitt og takmarkanir í þjóðfélagsþró- un samtímans. Ljóðlist Einars og heim- speki em engin hreinrækt í hug hans heldur bera öll einkenni þess tíma og veruleika er hann lifði, og „framfaraefl- ingin“ hið sama. Hin djörfu fyrirtæki Einars biðu sama gjaldþrot og háspeki hans (í Alhygð og víðar) og af sömu þjóðfélagslegu ástæðum, mótsögnum auðskipulagsins, en ekki vegna þess að Einar hafi skort hugvit til framkvæmda né afl til hugsunar. Það ísland sem hann þráði að lyfta úr fátækt til velmegunar og þjóðlegs frama gat ekki sótt björgun, þá fremur en nú, í greipar erlends auð- magns. En stórhugur skáldsins, máttur skynjunar hans, list hans og snilldareðli eru framvegis tindar sem ber við himin. Kr. E. A. LEIÐRÉTTING í kvæðinu Gagnrýni skáldskapar eftir Paul Eluard í síðasta hefti tímaritsins hefst þriðja erindið á 292. síðu að réttu lagi þannig: ísköld borg jafnra horna Þar dreymir mig þroskaðan ávöxt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.