Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 110
Timarit Máls og menningar heimamaður í Odda, er Jón Loftsson kom- inn á efri ar, og hann lézt nokkrum árum síðar, árið 1197. Snorri virðist því hafa dvalizt með Jóni um fimm ára skeið, árin 1192—97. Um þetta leyti hefur mikill áhugi ríkt í Odda um sögu Noregs og Orkneyja. Afi Jóns Loftssonar, Sæmundur fróði, hafði samið rit um Noregskonunga, og kvæðið Noregskonungatal verið ort til heiðurs Jóni. En móðir Jóns var dóttir Magnúsar berfætts Noregskonungs. Og Oddaheimilið hafði haft bein kynni af Orkneyingum. Páll Jónsson frá Odda hafði dvalizt um skeið með Ilaraldi jarli í Orkn- eyjum og jarl lagt mikla virðing á hann. Þcgar Snorri Grímsson kemur til Odda, er þar að fóstri ungur sveinn, sem komið hafði þangað tveggja eða þriggja vetra gamall árið 1181. Piltur þessi hét Snorri Sturluson, og er kominn á fermingaraldur, þegar skagfirzki djákninn sezt að í Odda. Engin ósvinna virðist það vera, þótt menn gætu látið sér til hugar koma, að Snorri Grímsson hafi vcrið fenginn til að kenna nafna sínum eitthvað í fræðum. En hvernig scm því er háttað, þá er hitt víst, að Snorri Sturluson studdist mjög við Orkneyinga sögu, þegar hann hóf að rita Heimskringlu mörgum árum síðar. Árið sem Snorri Grímsson kemur að Odda, var hið eftirminnilegasta í sögu Orkneyja. Það er einmitt árið 1192, að Rcgnvaldur kali jarl er tekinn í tölu helgra manr.a. Má það nærri geta, að slíkur at- burður hefur mjög glætt áhuga manna á sögu Orkneyja og jarla þeirra, enda tekur sagan fram, að Rögnvaklur jarl sé talinn sannheilagur maður. Eg hef þegar getið þess, að náfrænka Gríms Snorrasonar hafi gifzt Eiríki Hákonarsyni, sem var kominn af jarlaætt- um. Ekki vitum vér, hvenær þessar tengdir hafa orðið, en þau hafa átzt einhvem tíma eftir árið 1186. En nú hagar svo til, að Sæ- mundur Jónsson í Odda hugði einnig á mægðir við jarlinn í Orkneyjum á þeim tíma, sem Snorri Grímsson virðist hafa ver- ið í Odda. í íslendinga sögu segir, að orð hafi farið á milli Sæmundar og Haralds jarls, að jarlinn gifti honum dóttur sína, en það bar á milli, að Sæmundur vildi eigi sækja brúðkaup í Orkneyjar, en jarlinu vildi ckki senda hana út hingað. Eins og Einar Ölafur hefur sagt, þá munu þessar ráðagerðir liafa átt sér stað á árunum 1197 (er Jón Loftsson deyr) til 1206 (er Har- aldur jarl andast). Vel mætti hugsa sér, að Orkneyinga saga hafi verið rituð, áður en samningar íóru út um þúfur. Ef til vill hef- ur Sæmundur í Odda ætlað að færa verð- andi tengdaföður sínum Orkneyinga sögu að gjöf. Nú mun ég láta staðar numið, og vænti ég þó, að þcssar hugleiðingar mínar gcti orðið mönnum til nokkurs gamans, er þeir velta því fyrir sér, hver kunni að hafa sam- ið Orkneyinga sögu, mikið snilldarverk, sem nú cr komið út í veglegri og vandaðri útgáfu landsbókavarðar. Hermann Pálsson. Norskt skáld Það mun ekki ofmælt, að fáir útlendingar, sem hér hafa dvalizt, hafi unnað landi voru heitar né sýnt því meiri ræktar vott en Norðmaðurinn Ivar Orgland, sendikennari og skáld. Hann hefur þýtt sýnisbækur Ijóða Stefáns frá Hvítadal, Davíðs frá Fagra- skógi, Tómasar Guðmundssonar og Steins Steinars, eina eftir hvem, og einstök kvæði eftir ýmis önnur íslenzk skáld á norsku, skrifað stóra bók um Stefán frá Hvítadal og frumort mikinn fjölda af kvæðum um íslenzk efni. I þeirri nýju Ijóðabók, sem hérumræðir.1 1 Ivar Orgland: Farvegar, Dikt, Oslo, Fonna Forlag, 1964. 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.