Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Blaðsíða 20
Tímarit Máls og menningar afmæli landnáms afhendir Steinar honum að gjöf á Þingvöllum hvítan hest sinn, Krapa. „Þótti leika lítill vafi á því að þetta væri yfirnáttúrlegur hestur og hafði svo jafnan verið síðan hann var folald"; hann er vatnahestur, „hulduskepna“ (9). Missir Krapa veldur börnum bóndans, litlum dreng og telpu, sárum vonbrigðum. Hann hefur verið uppáhald þeirra og yndi. En Steinar hefur með gjöf sinni unnið sér þakklæti og vinsemd konungs; það er ekki lítils virði. Og kannski hefur hann þá ekki síst hugsað um framtíð barna sinna. Sambandi Steinars við Danakonung er ekki þar með lokið. Hann tekur sér á hendur viðburðaríka ferð til Kaupmannahafnar, og hefur þá meðferðis aðra gjöf handa konungi. Það er marghólfaður kistill, sem hann hefur smíðað sjálfur með mikilli leynd. Læsing þessarar furðusmíðar er svo hugvitssöm að það þarf fimm erinda kvæði til að muna eftir öllum tökum í réttri röð til að opna kistilinn. Sjálfur er Steinar eins og alltaf þögull um áform sitt. „En þó að brottför þessa heimakæra bónda væri fólki hans efni í saknaðartár, þá vó þar í móti stolt þeirra að eiga föður sem útlendir kon- úngar vildu hafa sér nær einsog í fornsögum.“ (68) Það eru auðsjáanlega miklar vonir tengdar þessu ferðalagi, þótt bóndi fari dult með. En meðan Steinar er utanlands, er húsbóndalaus bær hans meira eða minna eyðilagður af hestaprangaranum og hestaútflutningsmanninum Birni á Leirum, sem lætur vinnumenn sína vaða uppi og stóð sitt traðka út túnið. Þar að auki gerir þessi samviskulausi karl í endurteknum heimsóknum sínum Steinu litlu, óreynda stúlkuna, að frillu sinni og barnar hana. I Kaupmannahöfn gerir Steinar vart við sig hjá hirðinni, og honum er boðið í veiðihöll konungs. Þar afhendir hann konungi kistilinn, að konungs- fjölskyldunni og hágöfugum gestum hennar áhorfandi. Þeir bisa árangurs- laust við hina flóknu læsingu. Bretakonungur verður „fyrstur til að setja fótinn í vont krjádel af Islandi og segir að það er víst ein helvítismaskína" (101). I lystigarðinum verður einnig endurfundur bóndans og Krapa. Þessi sálarhestur hans er nú „strokinn og feitur og vambmikill eins og búrtík", og er undir nafninu Pússý „látinn draga lystikerrur barna meðal blómarunna". Bóndinn þykist „kannast aftur við glampann í auga honum“. Þó finnst honum Krapi horfa á fyrrverandi húsbónda sinn „með annarlegum svip einsog látinn ættingi sem vitjar manns í draumi": „enda óskaði ég á þeirri stundu að hann þekti mig ei“ (102). „Nú hefur verið sagt frá því er Steinar bóndi fór af Islandi, frá Hlíðum undir Steinahlíðum, að heilsa uppá hest sinn hjá danakonúngi, og hefur afhent orlofsgjöf sína við smáar þakkir og ekki háa greifatign" (143). Þetta er að vísu ágrip sögumanns af heimsókninni, en ætli orð hans séu ekki um leið lýsing á vonbrigðum bóndans. Steinar hefur fært konungi sálarhest sinn 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.