Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 45
Þögninni svarað Viðtal við Danilo Kis Danilo Kis fæddist árið 1935 í bænum Subotica í Júgóslavíu, skammt frá ungversku landamærunum. I æsku bjó hann bæði í Ungverjalandi og í fjalla- héraðinu Montenegro í Júgóslavíu sunnanverðri, en settist að í Belgrad um tvítugt. Undanfarin ár hefur hann verið búsettur í París og kennt júgóslavneskar bókmenntir við háskólann í Strassborg. Danilo Kis er ennfremur mikið á faraldsfæti, og þegar eftirfarandi viðtal var tekið var hann nýkominn frá Belgrad og á leið til Michigan í Bandaríkjunum þar sem hann hugðist flytja fyrirlestur um miðevrópskar bókmenntir. Verk hans hafa verið þýdd á u. þ. b. fimmtán tungur og koma jafnt út í Júgóslavíu og Bandaríkjunum. Meðal verka hans má nefna: Garður, aska (1971), Gröf handa Boris Davidovitch (1980), Stundaglasið (1982), barna- bókina Ótímab<srt hugarvíl (1984) og Alfrœðibók hinna dauðu (1985). Verk hans hafa víða hlotið verðlaun, bæði austan tjalds og vestan. Auk eigin skrifa er Danilo Kis afkastamikill þýðandi og hefur snúið ýmsum bókmenntaperlum Frakka, Ungverja og Rússa yfir á móðurmál sitt, serbó-króatísku. Friðrik Rafnsson: Hefur þú einhverju við æviágripið hér að framan að bæta? Danilo Kis: Ef til vill mætti skýra uppruna minn, eða öllu heldur hinn tvíþætta uppruna minn, nánar. Ég er kominn af ungverskum Gyðingum í föðurætt, en móðir mín er hins vegar frá fjallahéraðinu Montenegro í Júgóslavíu. Samfundur þessara tveggja einstaklinga af gerólíkum uppruna er semsagt upphafið á tilveru minni. Og eflaust gætir áhrifa þessa tvíþætta uppruna í verkum mínum. FR: Eins og má sjá af verkum þínum að þú hefur talað tvö tungumál frá blautu barnsbeini, þar á ég við hugleiðingar þínar um tungumál og tjáskipta- vandamál. DK: Já ég hef talað tvö tungumál jöfnum höndum frá æsku, annarsvegar móðurmál mitt, serbó-króatísku, en á því máli skrifa ég, og hins vegar 171
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.