Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Page 97
Að kunna skil á sínu skaz-i og þegar lesandinn strækar á söguna að þessu leyti er hún búin að vera. Að þessu leyti finnst mér höf. alveg á mörkum þess trúlega/trúanlega hvarvetna í sögunni og víða fara yfir þau. Það má til með að laga. Gá ber að því að harðneskjan er ekki bara í heiminum sem lýst er, fólki og atvikum og hlutum, heldur líka í upplifun stráks, hann kannski oftúlkar eitt og vantúlkar annað. Umfram allt er hann hræddur. Sagan er um það hvernig hann kemst yfir þessa hræðslu og hvað það kostar hann. — Ég nefni nokkur dæmi þar sem mér finnst höf. ganga of langt: a) Mamma: Er ekki nokkuð langt gengið að hún sé með krabbamein (a), þessa ofsa valbrá (b) og hafi þar á ofan verið sinnisveik (c)? Sleppa annaðhvort b eða c, ég held frekar c. b) Félagarnir í timbrinu, klám og hrekkir, uppnefnin: gá vandlega að því að hver einstakur atburður verður að vera trúverðugur: mögulegur hrekk- ur. Ganga eins iangt og hægt er en hvergi lengra. Eru uppnefnin nauð- synleg? Gá hvernig óbreytt nöfn þeirra tækju sig út. Er vert að víxla meir venjulegum nöfnum og uppnefnum? c) Kjallarameistarinn. Ath. aftur trúverðugleikann. Hvernig er leikurinn „króna“ leikinn? Varla er þetta álkróna. Væri 50-kall skárri? Er ekki of langt gengið með hrákann og krónuna? Ath. ennfremur um kjallara- meistarann að eitt er bein lýsing, það sem Stefán sjálfur sér, og annað óbein, það sem honum er sagt og hann heyrir aðra tala. d) Helga systir: sifjaspellið er alveg ótækt og eyðileggur söguna. Hún er eldri en Stefán, hvað mörgum árum? Hann hefur fundið hjá henni skjól og hlýju sem hann ekki fann hjá foreldrum sínum, fundið hjá sér smámsaman kynferðisfýsn til systurinnar og skammast sín sáran fyrir það. Fyrir hann og alla fjölskylduna og líklega alla í sögunni er það dauðasynd að „vera öðruvísi“ en aðrir. Helga er ósköp venjuleg góð stelpa, en hefur bara verið svona ári þrælslega óheppin. Mér sýnist nokkuð vel farið með samband þeirra Dóra. e) Bjössi. Er ekki gengið nokkuð langt með Bjössa í bernskunni í barsmíð- um, ríðingum osfrv. Væri kannski vert að skipta þessu á fleiri stráka? Hann á ekki að vera „skúrkurinn“ í sögunni, þó hann sé skúrkur, eða hvað? og allt honum að kenna? 4. Stefán er 16 og verður 17 í sögulokin. Mér finnst hann varla meir en kannski 14/15. Mætti taka nótís af því að hann ákveður að hætta í skóla og hefur þá líklega lokið skyldunni um vorið áður en hann byrjar í timbr- inu. 5. Nafnið á sögunni. Af hverju Gælunafnið? Mér finnst það ekki passa. fyrir mér gæti hún heitið Vígslan, sbr. 3). 223
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.