Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Side 104

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Side 104
Tímarit Máls og menningar Skv. þeim ætti sagan líklega að heita gxlunöfnin og þó öllu heldur upp- nefnin. Ekki gott. En ég hef enga betri tillögu. 4. Praktískt. a) Eg hef lagfært stafsetningu, sett spurningarmerki á spássíu þar sem mér finnst orðalag ankannalegt, en sumstaðar stungið upp á öðru. Svigar utan um setningar eða setningahluta sem mér finnst ofaukið. Sömuleiðis hef ég b) strjálað niður kommum, en kommusetninguna ætti höf. sjálfur að athuga vel og vandlega. Kommu þarf sem greinarmerki til að merking málsins/ skilningur lesanda sé ótvíræð. Einhverjar aðalreglur aðrar þarf þó að hafa: afmarka beina ræðu frá óbeinni og ávarpslið með kommu, hrein innskot og ótengdar aðalsetningar. Sömuleiðis tengdar aðalsetningar (og/ en/eða o. s. frv.) þar sem texti breytir stefnu, efnislega fjarskyldar setn- ingar. En umfram allt er komman áherslumerki, helgast af andardrætti manns við lestur og hrynjandi sem höf. vill að málið hafi. Hér held ég að sé eðlilegt að halda spart á kommu: af því hvað stíllinn er einræmislegur. Spurningarmerki set ég eftir beinni spurningu, ekki beinum spurnarsetn- ingum með sögn: spurði hann o. s. frv. c) Mér sýnist kaflar ansi mislangir í bókinni og styttast þegar á hana líður. Er ekki rétt að jafna þá eitthvað? 5. Lokaávarp lesandans. Nú finnst mér ég fari að eiga skilið öl og dramm sem skáldsagnagerðin hefur haft fyrirheit um. Ólafur Jónsson Kaupmannahöfn 5.3.80 Olafur minn! Það er víst ekkert grín að gerast skáldsögustjóri fyrir Ó. Gunnarsson. Jóhann Páll forleggjari var hér í bænum og sagði að þú mundir varla bregðast illur við þó þú heyrðir frá mér einu sinni enn. Ég verð að segja eins og satt er að ég á í mesta baksi með mömmu. Þú talar um í síðustu athugasemdum að ég þurfi að fá kellinguna í betri fókus. Sennilega er þetta rétt en mér gengur bara fjandi illa að fá það í hausinn á mér hvað vantar. Stefán og mamma hafa jú aldrei náð saman og er þá í raun og veru ekki rökrétt að svo sé það líka við dánarbeðið? Stefán hefur jú ekki uppfyllt kröfur mömmu. Kannski fer hann í taugarnar á henni vegna þess að mamma sér sjálfa sig í syni sínum. Stefán veit harla lítið um sínar eigin tilfinningar til hennar. Það er eitthvað að gerast í kaflalok en þá 230
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.