Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 108
Tímarit Mdls og menningar vamm sitt vita er búin að lesa hana líka og við vorum öll sammála um að þetta sé slík óþverra-bók að við viljum fá hana endurgreidda. Og hvað finnst mér svo sjálfum tæpum sjö árum eftir útgáfu og rösklega þrettán árum eftir að mér kom söguefnið fyrst í hug. Kannski einna helst að ég hafi treyst einum of mikið á sjálfan mig og helst til lítið á nafna minn heitinn. Að minnsta kosti reikna ég með að Ljóstollur væri meira „normal“ bók og þess vegna endingarbetra skáldverk ef ég hefði samið hana í dag. En þá er það málið að mér myndi aldrei koma til hugar að semja slíka bók í dag. En að skrifa er ábyrgðarhluti, kannski meiri en mann grunar, og ef til vill er Ljóstollur of svakaleg saga. Sú ábending gengur eins og rauður þráður í gegnum skrif Ólafs Jónssonar en mér var of sárt um sturlunina til að geta af henni séð. Get með engu móti skilið að sú hætta er fyrir hendi að 1. persónu röddin tali lesandann í hel. Ef Ljóstollur er misskilinn sem það klám sem hann vildi slást við þá hefði betur verið heima setið. En þessi saga var rödd (skaz) sem reyndi að segja frá huga sem var skakkur af skelfingu og klámi (pornó) og ég nenni ekki að tala um hvort hún er brot úr minni sjálfsævisögu. Vitaskuld ekki. Það eru fleiri naflar á heiminum en minn. Öllu skárra nafn í dag finnst mér Vígslan. Þó skal enginn standa mig að því að afneita þessu barni mínu. Ljóstollur er mitt barn, kannski er hann þroskahefta barnið mitt en ég ann honum ekki síður fyrir það. En hvílík vandræði með eina litla sögu. Hversu margir labbitúrar, and- vökur, og einu sinni fór ég að skæla yfir ritvélinni. Það minnir mig. Og ekki veit ég hvaða merkilegheit það voru að skarta orðinu „skaz“ þegar ég tók saman fyrstu áhyggjur mínar vegna bókarinnar. Eg hafði fundið þetta orð í uppsláttarriti um rússneskar bókmenntir og það mun þýða: frásögn sem ber öll séreinkenni sögumanns. Mig minnir að ég hafi ekki getað stillt mig um að gauka þessu orði að Olafi til að reyna að láta hann halda að ég vissi líka dálítið um bókmennta- fræði. I síðasta sinn sem ég hitti Olaf Jónsson röbbuðum við örlítið saman um hugmyndir mínar að þeirri bók sem fékk heitið GAGA. Ölafur kvaddi mig með þessum orðum; reyndu nú að koma söguhetjunni þinni á hreint nafni minn, þá ætti bókin að koma af sjálfu sér og hver veit, kannski verður úr ein heljar mikil raketta, síðan varð hann eilítið sposkur á svipinn og bætti við, þú hefur það nú líka umfram marga aðra að kunna hin skástu skil á þínu skaz-i. Og þar lá hundurinn grafinn. 234
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.