Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Side 116

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Side 116
Umsagnir um bækur „TÍMI OG RÓ OG VILJI OG ÞEKKING" Indriði G. Þorsteinsson Jóhannes Sveinsson Kjarval / Ævisaga I—II. 616 bls. Almenna bókafélagið, Rvík, 1985 I riti Indriða um Jóhannes Kjarval er mikið tilfang heimilda. Gallinn er hins- vegar sá, að varla er nokkursstaðar úr þeim heimildum unnið. Þær eru kynstur af óunnu hráefni, sem þó verður öðrum og síðari mönnum til takmarkaðra nota, þar sem engin heimildaskrá er í bókinni. Til lestrar eru upphafskaflar beggja bindanna ágæta góðir. I hinu fyrra er fjallað um uppvaxtarár Jóhannesar; þar er Indriði á heimaslóðum að efni til. Eins er upphaf síðara bindisins, um Snæ- fellsnes, liðlega og fallega skrifað, og um alla bókina má segja að málfarið sé gott. Hinsvegar er margt í sjálfum efnistökun- um sem athugull lesandi hlýtur að staldra við. Skal hér drepið á örfá slík atriði. Tilgangur tilvitnana Heimildir sem höfundur hefur undir höndum eiga að vera hráefni hans til úrvinnslu. En þegar hann notar þær beint sem tilvitnanir, ættu þær að hafa vissan tilgang, slá á annan tón, leiða fram samtímalega sýn eða samtímalegan mál- blæ sem gefi efninu aukna nálægð við tímann. Tilvitnun ætti þannig að vera höfundi líkt og depilljós inn í rökkur liðins tíma. Sumir kaflar í þessari bók eru hreinn bótasaumur tilvitnana. I ein- um eru til dæmis langar tilvitnanir í Laxness, Asgrím Jónsson, Thor Vil- hjálmsson og undirritaðan, án þess úr nokkrum þeirra sé unnið. Sögulegur skilningur Eitt höfuðefni menningarsögunnar er að skilja og skilgreina áhrif umhverfis og tíma. I slíkri mónógrafíu, slíku sérriti, eru mótunaráhrif af því tagi eitt brýnasta rannsóknarefni höfundar. A bls. 3 í fyrra bindinu afgreiðir Indriði þetta vandamál með orðunum: „Enginn veit hvað veldur því að einstakir menn eru betur búnir til afreka en aðrir. Engar ytri aðstæður virðast ráða úrslitum í þeim efnum . . .“ Þetta finnst mér fjarska grunnfærinn söguskilningur, og einkum þar sem hann vitnar á sömu blaðsíðu í orð Sigurðar Nordals (sem „mun ein- hvers staðar komast svo að orði“), að „hvergi muni jafnmargir snillingar hafa komið úr jafnlágum kofum og gerðist á Islandi á 19. öld.“ Hér er alls ekki leitað eftir því hvers vegna Jóhannes Kjarval varð til sem listamaður. Erfðir munu sumir segja, og það réttilega, því ljóð- mæli Karítasar móður hans eru um margt með svo frjálslegu og mögnuðu 242
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.