Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Síða 122
Tímarit Máls og menningar myndast þegar skipt er frá einu sviði til annars, úr einni persónu í aðra, úr einni tíð í aðra, úr draumi í vöku, úr angist í lýríska rósemi o. s. frv. og endurspegla þannig umbreytingar hlutanna og myndbreytingar. Þessi aðferð minnir mjög á ýmis nútímatónverk, þar sem skiptin milli tóntegunda skapa vissa til- finningu sem tóntegundirnar megna ekki einar sér. Eg held að í þessu sé fólginn lykillinn að ljóðabálkinum. Hann verkar þá eins og hugarreik sem sveiflast frá einu ástandi til annars, oft snöggt, frá einni tilfinningu til annarrar og á sér í sjálfu sér engan enda og lýkur því eins og martröðum með því að per- sóna skáldverksins vaknar í bókarlok. En það er einungis vegna þess að ein- hvers staðar verður bókinni að ljúka. Auk þess að vera formlega séð byggt upp á svipaðan hátt og mörg helstu verk enskra og bandarískra nútímaskálda, þar sem formið kemur tilfinningunni til skila í skiptingunni milli myndanna, virðist mér Blindfugl/Svartflug vera að uppistöðu tilbrigði við eitt höfuðstef nútímaskáldskapar. Þetta höfuðstef er það, að hlutir og umhverfi sem almennt er talið fremur óskáldlegt geti ekki síður orðið að yrkisefni en þau atriði sem almennt eru viðtekin sem gild yrkisefni. Það sem sker sig úr í bálkinum er þó það, að í stað þess að leita sífellt fanga í því sem almennt er ekki viðtekið, leitar skáldið oftast nær fanga í sinni eigin huglægu upplifun og reynslu, í hinu persónulega. Það er ekki bara það að hann sé að reyna að breyta Martröðinni í Skáldskap, heldur að færa sína eigin martröð í búning orða sem ná að um- breyta henni og miðla henni öðrum í skáldskap. Því að takmark skáldskapar er að miðla öðrum tilveru sinni. „Sérðu það sem ég sé?“ spurði systir Jónasar. Að freista slíks er auðvitað ekki á nokk- urs manns færi. Ég er samt ekki frá því að í bálki sínum hafi Gyrðir Elíasson komist nokkuð áleiðis að þessu marki. Skáldin streyma nú til Reykjavíkur eins og bunulækir ofan af breiðholtum lands- byggðarinnar. Sú spurning hlýtur að verða áleitin hvort dreggjar samfélags- ins, hrekkjalómar úr úthverfum borg- arinnar og óuppdreginn sveitavargurinn, hafi gert strandhögg á eyju skáldskapar- ins og haft á brott með sér hinn forna Suttungamjöð, ekki ósvipað og jaðar- svæðin hafa gert í hinum svokölluðu heimsbókmenntum. Hvort sem eitthvað er hæft í því eða ekki, þá lítur út fyrir að „nýr hrollur“ hafi öðlast þegnrétt í bók- menntunum með þessari litlu bók Gyrð- is Elíassonar. Gunnar Hardarson FÁTT AF EINUM Geirlaugur Magnússon: Fátt af einum. Skákprent, Rv. 1982 Þrítíð. Eigin útgáfa, Sauðárkróki 1985 Áleiðis áveðurs. Norðan niður, Sauðár- króki 1986 I Geirlaugur Magnússon gaf út sína fyrstu bók, Annað hvort eða, árið 1974. Það er ekki mikill bjartsýnissöngur í þeirri bók. Flest virðist þar snúast til hins verra og þar sem fjallað er um úrlausn vandans bíður lesandans varla annað en vonleysi. En þegar betur er að gáð er of einfalt að segja að bókin sé uppfull af innantómri bölsýni og vonleysi. Hún fjallar um firr- ingu, um tilgangsleysið sem oft einkenn- 248
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.