Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Síða 39
í þetta skapandi frásagnarform og auðguðu
munnlegar sögur áður en þær umbreyttust í
ritaða bókmenntagrein.
Vitneskja um það hvernig hinir virku
þættir eru endurteknir í fornsögunum veitir
okkur innsýn í það hvernig sögumaðurinn
notaði litlar einingar til að byggja upp yfir-
gripsmiklar lausamálssögur af deilum. Með
því að einbeita okkur að því að kortleggja
þessar litlu atburðaeiningar í frásögnum af
deilum sjáum við að með því að Iáta þessa
atburði endurtaka sig, líka að formi en ólíka
í einstökum atriðum, var hægt að byggja
upp sögur af íslenskum deilum.
1. Ég vil þakka ritstjórum TMM fyrir að bjóða mér
að skrifa þessa grein. Fyrst kom sú hugmynd
upp að endurskoða til birtingar á íslensku grein
mína „Saga Form, Oral Prehistory, and the Ice-
landic Social Context,“ New Literary History 16
(1984); 153-173, þar sem sagt var frá rann-
sóknum í félagsvísindum og sagnfræði. Síðan
eru liðin mörg ár og vandinn hefur skýrst svo
mikið að ég taldi betra að skrifa nýja grein. Það
sem hér er sagt um þrjár fyrri bækur um form-
gerðarrannsóknir er þó tekið úr fyrri greininni
— reyndar með miklum viðbótum.
2. Sjá „Consensual Governance" í Jesse L. Byock,
Medieval Iceland: Society, Sagas and Power
(Berkeley og Los Angeles: University of Cali-
fomia Press, 1988), bls. 103-136.
3. Vilhjálmur Árnason, „Saga og siðferði: Hug-
leiðingar um túlkun á siðfræði íslendinga-
sagna.“ Tímarit Máls og menningar 46 (1985):
21-37 og Gunnar Karlsson, „Dyggðir og lestir í
þjóðfélagi Islendingasagna." Tímarit Máls og
menningar 46 (1985): 9-19.
4. Það er vel hugsanlegt að sumar hinna yngri
sagna séu skrifaðar upp úr eldri sögum sem nú
eru glataðar.
5. Sbr. Vésteinn Ólason, „Er Snorri höfundur Egils
sögu?“ Skírnir 142 (1968): 68-87.
6. Sbr. Gísli Sigurðsson, Gaelic Influence in Ice-
land: Historical and Literary Contacts; A Sur-
vey of Research. Studia Islandica 46 (Reykja-
vík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1988).
7. Síðan ég skrifaði þessa grein hef ég séð doktors-
ritgerð Tommy Danielssons, Om den lslándska
sláktsagans upphyggnad. Skrifter utgivna av lit-
teraturvetenskapliga institutionen vid Uppsala
universitetet 22. (1986). Rannsókn Tommy
Danielssons er mjög áhugaverð. Hún tekur mið
af félagslegu umhverfi og fellur vel að þeim
hugmyndum sem hér eru lagðar fram.
8. T.M. Andersson, The Icelandic Family Saga: An
Analytic Reading (Cambridge: Harvard Univer-
sity Press, 1967).
9. Lars Lönnroth, Njáls Saga: A Critical Introduc-
tion (Berkeley and Los Angeles: University of
Califomia Press, 1976).
10. C.J. Clover, The Medieval Saga (Ithaca: Cor-
nell University Press, 1982).
11. W. P. Ker, Epic and Romance. Essays on
Medieval Literature, önnur útg. endurskoðuð
(1908; epr. útg. New York: Dover, 1957); bókin
kom fyrst út íLundúnum, 1896. Andreas Heus-
ler, „Die Anfange der islándischen Saga,“ Ah-
handlungen der königlichen preussischen Aka-
demie der Wissenschaften, Philosophisch-His-
torische Classe, 1913, no. 9 (Berlin, 1914).
12. Hægt er að finna umræðu sem snýst einkum
um varðveislu fornaldarsagna í bók Peter Buch-
olz, Vorzeitkunde: Mundliche Erzáhlen und
Úherliefern im Mittelalterlichen Skandinavien
nach dem Zeugnis von Fornaldarsaga und ed-
discher Dichtung, Skandinavistische Studien,
Beitráge zur Sprache, Literatur und Kultur der
nordischen Lánder 13 (Neumiinster: Karl Wach-
oltz Verlag, 1980).
13. Björn M. Ólsen, „Um íslendingasögur," Safn
til sögu íslands 6 (Reykjavik, 1937-1939). Paul
V. Rubow, „Den islandske familieroman," Til-
skueren 45 (1928), 1. hl„ bls. 347-357, epr. í
Sagadehatt, ritstj. Else Mundal (Oslo; 1977),
bls. 188-198.
14. Ég kynnti þessa hugmynd fyrst í Feud in the
Icelandic Saga (Berkeley and Los Angeles: Uni-
versity of California Press, 1982). Sjá einnig
Véstein Ólason, „íslensk sagnalist: Erlendur
lærdómur." Tímarit Máls og menningar 45
(1984): 166-202.
15. Bertha Phiilpotts, Edda and Saga (1931; epr.
Millwood, N.Y., 1973), bls. 10.
TMM 1990:2
37