Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 55
Einar Már Jónsson Heilsurækt fræðanna Munnleg geymd og eddukvæði — niðurlag í fyrri hluta greinarinnar voru sýndir vankantar á kenningum um munnlega geymd skáldskapar, en nýlega hefur Gísli Sigurðsson beitt slíkum kenning- um á eddukvæði. í niðurlagi greinarinnar, sem hér er birt, er meðal annars tekið dæmi úr þriðju vísu Völuspár og leidd rök að því að kvæðið sé ekki sprottið úr síbreytilegri hefð, eins og kenningin um munnlega geymd kveður á um, heldur hafi það orðið til á ákveðnum tíma og við ákveðnar aðstæður. Höfundur telur að textafræði sé vanmetin en kenningar um formúlur í skáldskap ofmetnar í fræðum Gísla Sigurðssonar. 4. Gabbending Gísli Sigurðsson byggir því útgáfu sína á Völuspá og Hávamálum á grundvelli sem reynist ónothæfur. Þetta er nógu slæmt, og ekki bætir það úr skák að hann fylgir kenn- ingunum svo í blindni, eins og reyndar var bent á í ritdóminum, að hann lætur þær gera sér ýmsar grálegar skráveifur sem unnt hefði verið að forðast með sæmilegri gagn- rýni, þannig að málið verður jafnvel ennþá verra en efni stóðu til. Þar sem kenningin segir að munnlegt kvæði hafi orðið til í hvert skipti sem það var flutt og uppskrift sé einungis heimild um einn flutning, legg- ur hann að jöfnu handrit af Völuspá og slíkan flutning kvæðisins og vill fylgja einu handriti í blindni: þótt hægt sé að færa rök að því að í því séu villur og annað handrit geymi réttari texta vísar hann því á bug með þeim orðum að kvæðið sé svona „og ef menn eru óánægðir með það þá er því miður of seint að kvarta við skrifara Konungs- bókar frá 13. öld um að hann hefði átt að skrifa eitthvað annað en hann gerði“ (bls. 397). A slíkum forsendum notar hann mjög vafasaman texta Konungsbókar af tveimur fyrstu línum Völuspár, þar sem texti annars handrits er mun meira traustvekjandi, til að setja fram mikla kenningu um umgerð kvæðisins. Hér er rétt að staldra við og íhuga málið: ef menn tækju Gísla alvarlega væru þeir vamarlausir gagnvart hvaða rit- villu í handriti sem væri og ættu á hættu að byggja heilu kenningarnar á dittógrafíu eða haplógrafíu. En það er næsti bær við að lesa fomkvæði út úr jökulrispum, og er óþarfi að taka þannig frá háðfuglum vorum vinnuna við að skopstæla fræðimenn. Gísla hefði verið nær að hugleiða fordæmi meistara síns Lords, sem er ekkert hræddur við það — þótt hann trúi að kvæði „verði til“ í TMM 1990:2 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.