Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Page 99

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Page 99
Einar Már Guðmundsson Hin raunsæja ímyndun Austrænir dulhyggjumenn halda því fram að ekkert, er lífsanda dregur, sé svo aumt að það deyi alveg. Líkamsdauðanum fylgir enginn stimpill frá almáttugu slát- urhúsi í eigu efnishyggjumanna; kveðju- stundin því aðeins hálfkveðin vísa. Menn, dýr og jurtir fæðast aftur og aft- ur, því leiðin til hins fullkomna er bæði löng og torsótt. Ekki er því útilokað að húsflugur fomaldar gegni háum embætt- um í dag. Eins er mögulegt að maður sem nú ekur bíl eftir hraðbraut hafi fyrir mörg- um mannsöldrum hlaupið þar um með lurk í hendi. En þó hér verði ekki fjölyrt neitt frekar um endurholdgun má segja að öll þau æviskeið sem austrænir dulhyggjumenn sjá í mannsaugum og fuglsbeinum búi með einum eða öðrum hætti í heimi and- ans; í menningunni. í menningunni birtast einmitt þau grundvallarsannindi að samtími okkar er annað og meira en aðeins dagurinn í dag: að hér og nú er líka þar og þá. í þúsundir ára hefur maðurinn fært stór og smá atvik úr lífinu í kringum sig í búning orða: skapað frásagnarlist sem þrátt fyrir háan aldur minnir meira á ungling í blóma lífs- ins en hruman jötun. Enn heyrum við óminn af upphafsorð- unum frægu: Seg mér, Sönggyðja . . . og hvar sem er í heiminum endurtaka böm þessa bón með orðfæri síns tíma. Því má slá föstu að þorsti mannanna í sögur sé óslökkvandi og að sú tilhneiging „að segja frá stórmælum sem orðið hafa í ver- öldinni sé ekki tíska heldur mannkyninu ásköpuð," einsog Halldór Laxness orðar það í „Persónulegum minnisgreinum um skáldsögur og leikrit“. í frásagnarlistinni varðveitir mannkyn- ið minningar sínar, breytir atburðum í ævintýr og staðreyndum í sögu, þannig að aldurinn, fortíðin og hið liðna eru ávallt með okkur sem samtími. „Allur tími er samtími,“ sagði T.S. Eliot og þetta gerðu tímamótamenn í nútímaritlist, einsog þeir James Joyce og Eliot, sér ljóst og byggja verk þeirra á þessum skilningi. En um leið og frásagnarlistin teygir sig allt aftur í bemsku mannkyns stendur hún einnig föstum fótum í samtíðinni. Sögur, ævintýri, ljóð . . . Allt eru þetta fjársjóðir sem óháðir gengisbreytingum auðga hug- ann, hallir sem í margar aldir hafa verið í smíðum í höfðinu, æskubrunnar fullir af eilífð. Frásagnarlistin er í eðli sínu alþjóðleg TMM 1990:2 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.