Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Side 11

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Side 11
GRASAFERÐ AÐ LÆKNISRÁÐI krökkum þegar Jökull var með bíósýningu. Ég held að okkur Jökli hafi hvor- ugu nokkurn tíma dottið í hug að við værum að keppa hvort við annað eða öfimdast. Við virtum verk hvors annars og hann lét sjálfur þau orð falla í mín eyru að ég þarf ekki að efast um það. Enda bæði vön því frá barnæsku að fást við að semja. Jökull hafði þann hæfileika að ná þessu hárfína jafnvægi milli andstæðna í hverri persónu og hverri setningu sem gerir það að verkum að maður hrekkur við, því að það var eitthvað sem gerðist en það sem gerðist er þegar orðið eitthvað annað með yfirfærslu út fyrir sig. Þannig sýnir hann okkur hvað mannlífið er brothætt og tíminn hverfull. Það þarf að hlusta vel eftir forminu í verkum hans. Ég held að þau þoli ekki öfgar. Kímnin heldur hinu harmræna í vissri fjarlægð en þó að margar persónur hans séu grátbros- legar fær maður alltaf samúð með þeim.“ Fyrstu formlegu kennsluna í trúarlegu táknmáli og táknrænni hugsun yfir- leitt segist Svava hafa fengið hjá föður sínum í fermingarundirbúningnum. Hvernig er sá Guð sem þú trúir á? „Kristur boðar kærleika. Ég er í þjóðkirkjunni. Páll postuli sagði: „En nú varir trú, von og kærleikur. Þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.“ Þessi áhersla á kærleikann höfðar að mínu viti einnig til skynseminnar því að kærleikurinn einn leysir þann vanda sem réttlætið ræður ekki við.“ Leyndardómar Leigjandans Ofsóknarbrjálæði vofir yfir í Leigjandanum og mörgum smásögum Svövu. Bókmenntafræðingar hafa tengt það kalda stríðinu. „Ég man að Haraldur Ólafsson skrifaði vandaðan ritdóm um Leigjandann - eða hugleiðingar - sem mér þótti vænt um. Hann tók bókina meiri heimspekilegum tökum en aðrir höfðu gert. Ég mun sjálf einhvers staðar hafa sagt að ég líti á Leigj- andann sem lýsingu á sálarástandi og það var skemmtilegt að hlusta á Pétur Má Ólafsson ræða um bókina á þeim nótum á Svövu-þingi hér um árið. Ég er samt ekki viss um að ofsóknarbrjálæði sé rétta orðið. Það er hætta á að það gefi einhlíta mynd af sjúkri konu og heilbrigðu samfélagi. Eru ekki gömlu, góðu íslensku gildin í lagi hjá henni og Pétri - gestrisnin er óaðfmn- anleg, tillitssemin, að maður tali nú ekki um myndarskapinn og sjálfsbjarg- arhvötina en umff am allt eru þau eins og aðrir, gera það sem til er ætlast, sem er æðsta dyggðin á íslandi? Eru þau ekki í takt við tímana eða hefur einhver framandi tími villst inn á þau? Ég veit það ekki en ég hef alltaf samúð með fólki sem veit ekki sitt rjúkandi ráð. Auðvitað er hersetan partur af sögulegum tíma, skárra væri það. En ofurá- herslan á að túlka leigjandann sem herinn er kannski eitt af einkennum þess tíma, sem mig minnir raunar að einhver hafi sagt á undan mér. Tortryggni TMM 1998:3 www.mm.is 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.