Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Síða 141

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Síða 141
PÓSTMÓDERNISMI SEM HEIMSPEKILEGT HUGTAK sé enn íyrirheit. Lyotard og Foucault eru efins um hugmyndir Habermas um að hægt sé að finna skynsemi sammannlegan, sameiginlegan grunn sem við tækjum ákvarðanir út frá og sem gæfi okkur tækifæri til að að komast að samstöðu um mál. Þeirra afstaða til upplýsingar er tvíbentari. Annars vegar stunda þeir afhjúpandi gagnrýni í anda upplýsingar sem á að hafa frelsandi áhrif og að því leyti líta þeir á sig sem arftaka Kants. Hins vegar eru Foucault og Lyotard haldnir vantrú á samhæfandi lausnir. Þeir óttast að samhæfing hljóti að leiða til útilokunar hins sérstaka og einstaka. Algild viðmið hafa að þeirra dómi í för með sér að hið sérstaka verður útundan. Alhæfing felur í sér útilokun. Útilokunarhættan og mismunun jaðar- og minnihlutahópa sem hún orsakar fær einmitt Butler til að hafna algildum viðmiðum sið- fræði. Þrátt fýrir að Lyotard hafni algildum réttlætisviðmiðum leitast hann af alefli í síðustu ritum sínum við að finna siðferðileg viðmið sem geti komið að gagni í fjölhyggju- og fjölhópasamfélögum samtímans.15 Höf- undar eins og Lyotard og Foucault þreyja því í skapandi togstreitu afstæðis og algildis. Togstreita módernisma og póstmódernisma er það sem mest ögrar sið- fræði okkar tíma. Heimspekileg siðfræði verður að leitast við að samræma afstæði, sem á sér rætur í fjölhyggju samtímans, og algildi grundvallar siðferðilegra viðmiða upplýsingarinnar. Þetta er hið óleysta verkefni upp- lýsingarinnar sem hún verður að inna af hendi á tímum fjölhyggju, fjöl- menningar og fjölhópasamfélagsins. Aftanmálsgreinar 1 Erindi sem flutt var hjá Félagi áhugamanna um heimspeki í Reykjavík í maí 1998. Ég þakka Gunnari Harðarsyni gagnlegar ábendingar. 2 Guðni Elísson birti grein í TMM 1 /1998 þarsem hann hafnar skoðun Kristjáns á því sem hann telur vera póstmóderníska kennslufræði. Matthías Viðar Sæmundsson og Gunnar Harðarson hafa í blaðagreinum varið hinar svokölluðu póstmódernísku kenningar fyrir sleggjudómum Kristjáns um þær, svo nokkrir gagnrýnenda séu nefndir. Sjá ennffemur grein Þorsteins Gylfasonar í þessu heffi TMM um greinaflokk Kristjáns. 3 Vissulega má setja aðra heimspekinga í þennan hóp, en þar sem umfjöllun mín um „veika póstmódernista“ afmarkast við Foucault og Lyotard tíni ég ekki fleiri til. 4 Immanuel Kant, „Svar við spurningunni: Hvað er Upplýsing?“, 379-386; Michel Foucault, „Hvað er Upplýsing?“, 387-405; Jurgen Habermas, „ör í hjarta samtímans", 406-412, Skírnir 167,1993. 5 Magnús Diðrik Baldursson, „Samtíminn hugtekinn", Skírnir 167,1993, 364. 6 Christoph Jamme, „Grenzziehungen. Die Vernunft in der moderne. Einleitung", sami (ritstj.), Grundlinien der Vernunftkritik, Frankfurt. M. 1997,21. 7 Jiirgen Habermas, Erkenntnis und Interesse, Frankfurt M. 1968. 8 Jean Francois Lyotard, La condition postmoderne, Paris 1979, 30-31. 9 Magnús Diðrik Baldursson, „Hugleiðing um formgerðarbyltingu fjölskyldunnar“, Jón TMM 1998:3 www.mm.is 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.