Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 124
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON og póstmódernískrar fjölhyggju hafi smám saman verið að mást út hjá Rawls? Ég myndi þó skirrast við að kalla hann „póstmódernista“ enda lafir hann enn á þeirri ærutaug- þeim eina Arkímedasarpunkti - að sáttargjörðin láti í té algilda (formlega) kröfu um það í hverju pólitísk réttlœtingsé fólgin, það er fyrir þá sem á annað borð kæra sig eitthvað um sanngirni. Rawls á hins vegar engin svör við þeirri siðferðilegu gagnrýni að innan „vel skipuðu“ ríkj- anna kunni að leynast minnihlutahópar og andófsmenn sem hafa aðra skoð- un en ríkisvaldið, en hafa engan rétt til að halda henni fram, eða að blessuð börnin sem fæðast inn í þessi ríki ættu kannski að eiga völ á öðru en einhliða ítroðslu og skoðanakúgun.48 Ég hygg þó að vandi hans sé miklu stærri en sem nemur þessum einstöku glöpum og að hann sé í raun vandi frjálslyndis- stefnunnar sjálfrar. Eitt er að aðferðafræðin sem beitt er til að komast að nið- urstöðum, jafnvægi ráðagerðarinnar („reflective equilibrium“), hefur innbyggt afstæði; hana hef ég gagnrýnt á öðrum stað og mun ekki endurtaka hér.49 Annað og miklu djúprættara vandamál er höfnun frjálslyndissinna á manneðlishugtakinu eins og það birtist hvað skýrast hjá Aristótelesi. Þá er ég ekki að tala um hið frumspekilega eða líffræðilega manneðlishugtak hans, sem Gunnar Páll hefur langt mál um (GPÁ, 122), heldur, eins og Martha Nussbaum útmálar í einhverri bestu heimspekiritgerð síðari ára,50 reyndarhugtakið sem umlykur hinn sameiginlega kjarna sagna og sanninda ffá ólíkum tímum og stöðum um hvað það er að vera maður en ekki dýr eða guð. Þetta er hugtakið sem Stephan G. reyndi að fanga með orðunum „hug- umlíkir, hjartaskyldir“ og Aristóteles með hinni barnslega einföldu staðhæf- ingu sinni: „Þegar við ferðumst utanlands má [. . .] sjá hversu kær og náskyldur maður er manni.“51 Þetta hugtak er vissulega dregið „grófum dráttum“,52 en það er samt þykkt og bitastætt í samanburði við hið þunna, holdlausa persónuhugtak frjálslyndisstefnunnar sem á það á hættu að þynn- ast út í nánast ekki neitt, eins og raunin er að verða hjá Rawls: leysast upp í póstmódernískt tóm. Við þurfum að reyna að skilja hina sameiginlegu þætti sem gera okkur að mönnum: bókvit okkar, siðvit og verksvit, þroskaferil barnsins, líkamann með líffræðilegt eðli sitt og arfgerð, kynhvötina, tungumálið, hæfileikann til að eiga samskipti við annað fólk, til að hlæja og gráta - og svo sjálfan dauð- leikann sem sífellt vofir yfir okkur. Síðan þurfum við á grundvelli þessa manneðlis að koma okkur niður á það siðferði og stjórnmálakerfi er gerir sem flestum kleift að öðlast farsæld; ég efast ekki um fremur en Nussbaum að slíkt skipulag muni til dæmis krefjast mun meiri ríkisafskipta af heilbrigðis- og menntakerfi en bandarískir frjálslyndissinnar vildu sætta sig við. En það er ekki niðurstaða sem ætti að koma okkur Norðurlandabúum sérstaklega á 122 www.mm.is TMM 1998:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.