Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2000, Blaðsíða 171

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2000, Blaðsíða 171
Konurnar í Gamla testamentinu ljósi þess sem Biblían segir um Krist.52 Frásögur guðspjallanna sýna að Krist- ur braut blað í sögu kvenna bæði með orðum sínum og athöfnum. Hann braut gegn ríkjandi gildum þjóðfélagsins með umgengni sinni og viðhorfum til kvenna. Margt í sögu frumkirkjunnar, eins og hún er varðveitt í Postulasög- unni og bréfum Nýja testamentisins, ber vitni um þessa óvenjulegu afstöðu Krists til kvenna.53 En áhrif samfélagsins virðast fljótlega hafa náð inn í kirkj- una. Þróunin, sem má greina innan Nýja testamentisins, frá jafnréttissamfé- laginu sem Kristur setti á fót, til feðraveldisskipulags kirkjunnar sem viðhald- ist hefur allt fram á okkar tíma, minnir á nauðsyn gagnrýninnar túlkunar á textum ritningarinnar, bæði Gamla og Nýja testamentisins, í ljósi Krists. Sög- urnar um konurnar sem á undan okkur hafa farið eru rifjaðar upp í minningu þeirra. Við lesum þessar sögur í ljósi boðskapar Krists, sem vitnað er um í hinni fornu skírnarjátningu, þar sem hið nýja samfélag í Kristi leyfir ekki flokkun á fólki eftir kyni, kynþætti eða stétt (G1 3.28). Hér er full mennska þeirra sem eru á jaðri samfélagsins staðfest.54 í ljósi þess sem hér hefur ver- ið sagt verða sögurnar um Söru, Hagar, Rebekku, Rakel, Leu, Tamar dóttur Davíðs, nafnlausu konuna frá Betlehem, dóttur Jefta og allar hinar konurnar, vitnisburður um drauma og þrár, vonir og væntingar, vonbrigði og þjáningu kvenna á öllum tímum, kvenna sem líkt og þessar fornu kynsystur þeirra leit- ast við að hlýða köllun sinni (sem í ljósi fagnaðarerindis Krists er köllun til fullrar mennsku) í heimi sem oft á tíðum er þeim andsnúinn. 52 Um skilning Lúthers á ritningunni og hlutverki hennar má meðal annars lesa hjá Paul Althaus: The Theology of Martin Luther, 72-102. Pamela Dickey Young talar í bók sinni Feminist Theoiogy / Christian Tlieology. In Search of Method um þýðingu Krists-miðlægrar túlkunar Lúthers á ritningunni, út frá kvennagagnrýnu sjónarhomi (82-83). Young telur það mikilvægt að kristin hefð sjái kristinni kvennaguðfræði fyrir viðmiðum, sem nýtast sem mælikvarðar á þær heimildir sem leitað er til, sem og þá guðfræði sem í mótun er. Slíkt viðmið er að hennar mati að finna í Kristi (sbr. kristsmiðlæga túlkun Lúthers). Þrátt fyrir áhersluna á kristin við- mið, þá telur Young engu að síður mikilvægt að leita til reynslu kvenna eftir viðmiðum, sem hún telur nauðsynleg til þess að sýna fram á karlmiðlæg og oft á tíðum kvenfjandsamleg sjón- arhorn kristinnar hefðar. Þannig þjóni reynsla kvenna lykilhlutverki í því verkefni sem kvenna- guðfræðin hefur tekið að sér, sem er að umbreyta kristinni guðfræðihefð, úr karlahefð, í guð- fræðihefð kvenna og karla. 53 Sjá umfjöllun um konur í frumkirkjunni í eftirfarandi ritum: Elisabeth Schussler Fiorenza: „Women in the Early Christian Movement", í Womanspirit Rising. A Feminist Reader in Reiigion, Carol P. Christ og Judith Plaskow, ritstj.; Kam, 248-268; Newson og Ringe, 305-382. 54 Sjá það sem áður hefur verið sagt um hliðstæðu-aðferð Rosemary Radford Ruether á bls. 152- 153 og 155-156 hér að framan. 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.