Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2000, Blaðsíða 278

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2000, Blaðsíða 278
Bókadómar hafa lent í átökum við þá. Landið var hátt yfir sjávarmáli og þar voru auðugar koparnámur. Hinn frægi Konungsvegur lá um landið (4M 20:17) og var hann ein helsta samgönguæð Edómíta. Saga þjóðarinnar A tímum Exodusfararinnar virðast Edómítar hafa verið hirðingjar, en mikil breyting varð þar á í stjórnartíð Davíðs. Síðari Samúelsbók (8:13-14) segir frá því er Davíð sigrar Edómíta. Hann setti landstjóra um allt Edóm og urðu Edómítar þar með skattskyldir Isra- elsmönnum í um 150 ár. En Adam var ekki lengi í Paradís því stuttu eftir að þeir fengu sjálfstæði gerði Adad-nirari III Assýríukon- ungur (810-783) Edóm að lénsríki. Góðæri virðist þó hafa ríkt í Edóm á þessum tíma, en harðna tók á dalnum er Edómítar mynduðu bandalag með Resín Sírlandskonung í Damaskus (2Kon 16:6). Þegar Resín réðst gegn Tíglat Píleser III (744-727) svaraði hann af mikilli hörku og krafðist skatta af öll- um ríkjum sem áttu samskipti við Resín, þ.á.m. Edómítum. Eftir árás Sanheribs á Júda* tóku Edómít- ar að stækka landsvæði sín og tóku austur- hluta Negeveyðimerkurinnar, sem hafði fram að þeim tíma verið hluti af Júda. Aletrun frá hebresku virki í Arad segir frá illu verki Edó- míta í Austur-Negev. Edómískir textar hafa einnig fundist á Negev en hvergi er minnst á ástæðuna fyrir því að Edómítar tóku að stækka landsvæði sín. Þessir landvinningar héldu áfram eftir að Nebúkadnesar II fór her- för um vestursvæðið. Júda virðist hafa verið of veikburða til að spyma á móti. í áletrun frá Arad frá þessum tíma er sagt frá yfirvofandi árás Edómíta. Merkasta heimildin um árás Edómíta inn í Júda er Horvat Qimit fundur- inn í Negev árið 1984-1986. Þar fannst must- eri með hringlaga altari og byggingu með * Er Assýringar sátu um Jerúsalem 701 f. Kr. en náðu henni ekki á sitt vald af óþekktum ástæðum. þrem herbergjum sem voru opin í átt til Edóm. I hverju herbergi var pallur um meter á hæð en líklega voru skurðgoð eða aðrir helgihlutir á þeim. Þar voru greinileg um- merki brennifóma, bæði á altarinu og í her- bergjunum. Einnig fannst þar mikið af fígúra- tífum styttum úr keramík. Edómítar eru líklega þekktastir úr Gamla testamentinu fyrir það að hafa ekkert gert til að hjálpa bræðrum sínum Israelsmönnum þegar Babýlon lagði Jerúsalem í rúst. Sam- kvæmt Jeremía 27:1-15 virðast Edómítar hafa tekið þátt í árás Hebrea sem og annarra ríkja á Babýlóníumenn en þeir voru fljótir að svíkja lit. í sálmi 137 segir að þeir hafa hvatt Babýloníumenn áfram og fært sér eymd Hebrea í nyt og í Obadía segir að Edómítar hafi verið í hópi árásarmanna og glott yfir hörmungum Júda (11-14). Edómtíar færðu sig nú yfir til Suður-Júda (Esk 35:10-12) en fyrir það voru þeir einmitt fordæmdir af Jer- emía (9:25-26; 25:17-26; 49:7-22), Esekíel (25:12-14; 32:29; 35) og Jóel (3:19). Það má segja að bölvun þeirra hafi ræst því að Edóm var því nær eytt af Nabonidus Babýloníukon- ungi stuttu síðar, en upphafsvers Malakí (1:2- 5) bera þessum atburði vitni. Eins og flestar þjóðir reistu þeir úr kútnum er Persar náðu völdum yfir svæðinu. Átrúnaður Lítið er vitað um trú Edómíta. Guðanafnið Qos kemur oft fyrir í nöfnum konunga. I raun er ekkert vitað um þennan Guð. Helgistaður- inn sem fannst við Negev bendir til fjölgyð- istrúar og því virðist Qos ekki hafa verið eini guðinn. Það er hins vegar sláandi að Israels- menn kvarta aldrei undan trú Edómíta. I Habakkuk 3:3 segir meira að segja „Guð kemur frá Teman og Hinn [svoj heilagi frá Paranfjöllum" en Teman var hluti af Edóm (Dóm 5:4). í lSam 21:7 segireinnig að Edó- mítinn Dóeg hafi verið inni í helgidómnum í Nób að tilbiðja Jahve. Edómítar máttu meira að segja, ólíkt Ammónítum og Móabítum, vera í söfnuði Drottins (5M 23:8). Job virð- 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.