Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 77

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 77
Útópía og dystópía Heimsendahugmyndirnar tvær, trúarlegur heimsendir og heimsendir af mannavöldum, fela í sér andstæðar sviðsmyndir. Það sem hér hefur verið kallað heimsendir af mannavöldum er sjónarhorn eða sviðsmynd dystópí- unnar?7 Eskatólógískt sjónarhorn trúarbragðanna er aftur á móti sviðsmynd lítópíunnar?^ - Dystópíur einkennast af vonleysi en útópíur af von. Útópían opnar sýn að ónýttum möguleikum. Dystópían varar aftur á móti við hættu eða vá, heftingu og takmörkun möguleika. Himnaríki er trúarleg frummynd útópíunnar en helvíti frummynd dystópíunnar. Um daga kalda stríðsins var kjarnorkuváin sú ógn sem mannkyni stóð mest hætta af og kallaði sterkast fram vitundina um að heimsendir af mannavöldum væri raunhæfur möguleiki. I hugum okkar sem þá ólumst upp fólst hún í hugmynd um hnapp á borði í Hvíta húsinu eða Kreml sem þrýsta mætti fingri á og binda þar með enda á þá veröld sem við þekktum og settum traust okkar á.39 Vissulega hefur kjarnorkuógnin þokað út í skuggann og misst afl. Reglulega erum við þó minnt á hana. Herveldum heimsins hentar oft annað tveggja, að minna á eyðingarmátt sinn með kjarn- orkutilraunum eða mæta þörf sinni fyrir ytri óvin með ásökunum um að raunverulegur eða meintur andstæðingur eigi í fórum sínum kjarnorku- eða önnur gjöreyðingarvopn. Sú ógn sem við stöndum frammi fyrir nú á dögum er samt annars eðlis. Hún er eins og þokubakki úti við sjóndeildarhring sem nálgast stöðugt, knúinn áfram af lífsstíl okkar Vesturlandabúa. Þessi skuggi hefur tekið á sig ýmsar myndir eftir því sem hann hefur þokast nær. Ein af fyrstu birtingarmyndunum sem athygli heimsins var vakin á var sú ógn sem stafaði af stóraukinni notkun skordýraeiturs og illgresiseyðis einkum DDT í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar, en þessi efnanotkun varð síðar ein af grunnstoðum grænu byltingarinnar.40 Einna fyrst til að afhjúpa stórfelldar og langvarandi afleiðingar af notkun hinna nýju efna var Rachel Carson (1907-1964) og þá einkum með bók sinni Silent Spring (1962, ísl. þýð. Gísla Ólafssonar, Raddir vorsins þagna, 1965) 37 /dystópíum (einnig and-útópía og kakotopi, þ.e. hinn illi staður) eru ríkjandi aðstasður gagnrýndar í formi ferðasögu eða framtíðarlýsingar sem felur í sér ýkta mynd af því sem gagnrýnt er; nægir í þessu sambandi að minna á frægar sögur eftir Aldous Huxley (1894-1963) og George Orwell (1903-1950) frá miðbiki 20. aldar. Dystopi. Slóð, sjá heimildaskrá. Hugtök og heiti, 1989: 295. 38 Útópia er komið úr grísku og merkir ekki-staður eða staður sem ekki er til. Hugtakið festist í sessi með heiti á frægu ritiThomasar More (1478-1535). Útópískar bókmenntir lýsa fýrirmyndarríkjum og eru jafnframt notaðar til að gagnrýna ríkjandi aðstæður. Hugtök og heiti, 1989: 295. 39 Kirkja og kjarnorkuvígbúnaíur, 1983: 42. 40 Carson, 1965: 19-20, 27-28, 127-128, 162-163.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.