Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 148

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 148
stendur höllum fæti í lífinu. Slík nálgun finnst mér varhugaverð siðfræðilega vegna þess að hún leggur ákveðna byrði á herðar þolandanum sem gæti leiðst til að trúa því að öll lækning og bót byggist á frumkvæði hans og ákvörðun. Fyrirgefningin verður hans verk og byggir á vali hans og vilja. Kröfuna um fyrirgefningu má því nota sem tæki til að knýja fram fyrirgefningu þar sem engin slík er í raun til staðar. Ef t.d. prestar halda fram áhrifamætti fyrir- gefningarinnar sem töfralyfs við sóknarbarn og bæta því síðan við að það sé skylda hverrar kristinnar manneskju að fyrirgefa, eins og Guð hafi fyrirgefið mönnum, þá má líta á það sem ákveðið kúgunartæki. Kenningarvald og kærleiksboðskapur kirkju og kristni getur þannig orðið að skyldu sem verður að axla. Gagnrýni af þessu tagi er ekki ný af nálinni heldur hafa fleiri orðið til þess að benda á þetta og ítrekað að fyrirgefning sé ferli sem taki tíma og ekki viljaverknaður á ákveðnum stað og stund.19 Undir þetta vil ég taka. Gagnrýni mín á fyrirgefningarskilning í samtímanum er þó ekki sett fram í þeim tilgangi að rýra gildi fyrirgefningarinnar almennt sem græðandi og endurreisandi afls fyrir einstaklinga og samfélög. Margir geta borið vitni um það og því ekki erfitt að skilja af hverju fyrirgefning hefur verið sett fram sem dygð og hugsjón í mannlegu samfélagi, ekki síst í trúarlegu og kristnu samhengi. En í stað þess að bæta enn einni ritsmíðinni við í það mikla safn sem fyrir liggur um gæði og gildi fyrirgefningarinnar mun ég nú sveigja umræðuna inn á brautir þess að fyrirgefa ekki og beina sjónum að gremjunni og hugsanlegu gildi hennar fyrir einstaklinga og samfélag. Sem inngang að því umfjöllunarefni mun ég staldra við og taka örfá dæmi um gagnrýnin sjónarhorn á fyrirgefninguna á tuttugustu öld þar sem þekktir heimspekingar og guðfræðingar hafa lagt fram drjúgan skerf. Að fyrirgefa ekki Fyrirgefningin sem dygð hefur oft verið gagnrýnd í kristnu samhengi. Þekkt er gagnrýni guðfræðingsins Dietrichs Bonhoeffer (1906-1945) á hina ódýru fyrirgefningu en hann áleit fyrirgefningu þægilegan máta fyrir afbrota- manninn til þess að breiða yfir syndir sínar án þess að iðrast þeirra í raun.20 19 Hér má nefna Marie M. Fortune sem hefur áratuga reynslu af meðferðarvinnu með þolendum heimilis- og kynferðisofbeldis, sjá t.d. grein hennar „Preaching Forgiveness?“, Telling the Truth. Preaching about sexual and domestic violence, John S. McClure og Nancy J. Ramsay (ritstj.), Cleveland, Ohio: United Church Press, 1998, bls. 49-57. 20 Dietrich Bonhoeffer, Efterfóljelse, þýðandi Ylva Eggehorn, Stockholm: Gummessons, 1978, bls. 14, Sólveig Anna Bóasdóttir, „Abyrg og réttlát viðbrögð gagnvart þolendum kynferðisofbeldis. Guðfræðileg og siðfræðilegt sjónarhorn", Ritröð Guðfrœðistofnunar, 2011:1, bls. 97-117, hér 112. 146
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.