Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 146

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 146
að nýju við völd í lífi sínu. En er slík ráðlegging alltaf rétt? Því er það svo mikilvægt að fyrirgefa og hver getur fyrirgefið hið ófyrirgefanlega? Að fyrirgefa - best fyrir þig! Gildi þess að fyrirgefa - jafnt sjálfum sér sem öðrum - er þráfaldlega tjáð í nýlegri, íslenskri bók, Fyrirgefning og sátt, þar sem um áttatíu Islendingar úr fjölda fag- og starfsstétta skrifa stuttar hugleiðingar um fyrirgefn- inguna.15 Ein nálgun í þessum skrifum er sálfræðileg og persónuleg, ef svo má að orði komast, og er kastljósinu þá beint að þeim sem beittur hefur verið rangindum af einhverju tagi. I þessari nálgun er það viðhorf algengt að fyrirgefning af hálfu þolanda ranglætis sé æskileg, góð og jafnvel nauðsynleg vegna hinna góðu afleiðinga sem hún hafi á andlega heilsu viðkomandi. Þá má finna í bókinni trúarleg viðhorf til fyrirgefningarinnar þar sem fyrirgefningin er sögð búa yfir eins konar töfrum og henni er lýst sem leyndardómi sem komi ótrúlegum hlutum til leiðar. Þannig er líkingamálið oft hástemmt og fyrirheitin um nýtt og betra líf einnig: „Að fyrirgefa og öðlast fyrirgefningu er eins og að hreinsast. Fyrirgefningunni fylgir léttir, eins og að opna dyr hið innra með sér yfir í aðra og bjartari tilveru", [. . . ] „Að geta ekki fyrirgefið er eins og kal sem ekki grær“, skrifar einn höfunda. Annar höfundur kemst þannig að orði: „Eigum við að fyrirgefa þeim sem ekki biðja okkur fyrirgefningar? Svarið er já, ekki síst okkar sjálfra vegna skulum við fyrirgefa þótt viðkomandi biðji okkur ekki um fyrirgefningu. Við látum það síðan í Guðs hendur hvort hann fyrirgefur mótstöðumanni okkar syndina.“ Þriðji greinahöfundur skrifar: „Þá erum við komin að mikilvægu atriði í kristnum siðaboðskap, sem er fyrirgefning að fyrra bragði án þess að hinn brotlegi iðrist og geri yfirbót. Þar er fyrirmyndin orð Krists á krossinum er hann sagði sárþjáður: „Faðir, fyrirgef þeim því þeir vita ekki hvað þeir gjöra.“ Stundum getum við lent í þessari stöðu að þurfa að fyrirgefa það sem gert hefur verið á okkar hlut, án þess að vera beðin um það. Við þurfum það vegna þess að það er best fyrir okkur sjálf.“ Fjórði höfundurinn orðar gildi fyrirgefningarinnar á þessa leið: „Án fyrirgefningarinnar ölum við á beiskju í barmi og byrgjum kala í hjörtum inni.“ [. . . ] „Langvinn hamingja okkar og lífsgæði eru fólgin í að geta litið yfir líf og leiksvið okkar í heild með augum þess sem 15 Fyrirgefiiing og sátt, Edda Möller og fl. (ritstj.), Reykjavík: Skálholtsútgáfan, 2009. 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.