Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 149

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 149
Annars konar gagnrýni kemur frá heimspekingnum Friedrich Nietzsche (1844-1900) sem taldi kröfuna um að íyrirgefa misgjörðir annarra í fyrsta lagi oft ekki eiga rétt á sér og í öðru lagi væri það veikleikamerki af hálfu þolanda ef hann teldi sig þurfa að fyrirgefa. Að mati Nietzsches hefur sterkur persónuleiki ekki þörf fyrir að fyrirgefa þeim sem hefur brotið á honum.21 Gagnrýni þeirra Bonhoeffers og Nietzsches snýr sín að hvorum aðilanum sem hlutdeild á í fyrirgefningunni, ef svo má að orði komast: Bonhoeffer horfir til þess sem hefur gerst brotlegur og telur hann sleppa of auðveldlega vegna of skjótrar fyrirgefningar af hálfu brotaþola en Nietzsche horfir til fórnarlambsins og hvetur það til að láta fyrirgefninguna lönd og leið. Hvorugur þeirra Bonhoeffers og Nietzsches veltir fyrir sér spurningunni um hvað sé mögulegt að fyrirgefa. Það hafa aðrir gert, eins og t.d. heim- spekingurinn Jacques Derrida (1930-2004) og guðfræðingurinn Knut L. Logstrup (1905-1981) en báðir virðast sammála um að tal um fyrirgefningu eigi einungis að tengja því sem sé í raun ófyrirgefanlegt. Það sem hægt er að biðjast afsökunar á og bæta fyrir, þarf ekki að fyrirgefa, að þeirra mati, þau vandamál eiga sína lausn, nefnilega afsökunarbeiðni og bætur. Einungis hið ófyrirgefanlega sé viðfangsefni fyrirgefningarinnar!22 Hér eru áhugaverð sjónarmið á ferð sem auðveldlega má tengja umræðunni að framan. I þeirri umræðu kom m.a. skýrt fram hve margvísleg merking er lögð í fyrirgefningarhugtakið. Abending þeirra Derrida og Logstrups um að rétt sé að aðgreina fyrirgefningu frá ýmsu öðru sem á sér nú þegar önnur heiti sem allir skilja, svo sem að biðjast afsökunar, sættast, bæta fyrir o.s.frv. er til bóta að mínu mati. Eftir stendur þó spurningin um hvað sé hægt að fyrirgefa. Sú spurning beinir okkur inn á brautir hins ófyrirgefanlega. Það sem er talið ófyrirgefanlegt er yfirleitt tengt illverkum og grimmd sem er á mærum þess hugsanlega, skiljanlega og bærilega. Skilning Logstrups má tengja einmitt þessu og guðfræðileg túlkun hans er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Augljóst er að hann vill ekki tala um fyrirgefningu þegar um er að ræða smávægileg, hversdagsleg atvik, nefnilega yfirsjónir og mistök sem hægt er að biðjast afsökunar á og bæta fyrir. Fremur tekur hann hugtakið frá fyrir fyrirbæri sem tengjast hinu ófyrirgefanlega í tvenns konar merkingu. Annars vegar er það forsenda þess að hægt sé að tala um fyrirgefningu að 21 Friedrich Nietzsche, On the Genealogy ofMorals, Essay I, Section 10, þýðing Walter Kaufmann, New York: Random House, 1967 (1887), bls. 39. 22 Knut E. Logstrup, Det etiska kravet, Göteborg: Daidalos, 1992, (1956), bls. 240; Jacques Derrida, On Cosmopolitanism and Forgiveness, London, New York: Routledge, 2003, bls. 32. 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.