Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 79

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 79
hungursneyð.43 Áður en hann verður fimmtugur gætu fiskveiðar verið hrundar ef núverandi sókn heldur áfram. En í skýrslunni GEO-4 kemur fram að nú er veitt um 250% meira en raunhæft er til að fiskistofnarnir séu sjálfbærir.44 Þessi sviðsmynd bendir til að eftirfarandi fullyrðing úr stefnuyfirlýsingu Alþjóðanefndar um framtíð matvæla og landbúnaðar fái staðist: Því hefur verið fleygt fram að loftslagsvandinn sé stærsta prófraun sem mannkynið hefur nokkurn tímann staðið frammi fyrir, enda munu örlög milljóna manna og dýrategunda ráðast af því hvort samfélög heimsins grípa til sameiginlegra aðgerða eður ei.45 Yfirþyrmandi stærð þessarar prófraunar rennur fyrst upp fyrir okkur þegar við vegum inn þann efnahagslega, félagslega og pólitíska óstöðug- leika sem mun fylgja í kjölfar loftslagsvandans þegar þeir hlutar mannkyns sem verst verða úti taka að krefjast - ef ekki réttlætis - þá í það minnsta réttar síns til að lifa af. En þess er að vænta að við sem betur verðum sett reynum að standa vörð um núverandi lífsform okkar sem byggist á ranglátri skiptingu jarðargæða. Þessi skelfilega vá er ekki aðeins fjarlægur möguleiki heldur veruleiki sem steðjar að í náinni framtíð að öllu óbreyttu. Frammi fyrir henni er mikilvægt að við veltum fyrir okkur hlutverki og áskorunum trúarbragða og trúarstofnana á öldinni okkar, 21. öldinni. Áreiti og viðbrögð Hér að framan var dregin upp mynd af aðstæðum trúarbragða og trúar- stofnana í hinum vestræna heimi í fjörbrotum nútímans. I þessum aðstæðum mætir hin trúarlega vfdd og hlutgervingar hennar í þessum heimi - trúar- brögðin og trúarstofnanirnar - margvíslegum áreitum. Þau helstu verða nú dregin saman og gerð nokkur grein fyrir hugsanlegum viðbrögðum við þeim. 43 Ákall til matinkyns, 2011: 62-63. 44 Skýrsla Sameinuðu þjóðanna „síðasta viðvörun" um umhverfisspjöll og mannfjölgun. Slóð, sjá heimildaskrá. GEO-4 er fjórða skýrslan um global environment outlook sem tekin var saman 2007 af World Commission on Environment and Development (CWED) á vegum Sameinuðu þjóðanna. 45 Skýrsla Sameinuðu þjóðanna “síðasta viðvörun” um umhverfisspjöll og mannfjölgun. Slóð, sjá heimildaskrá. GEO-4 er fjórða skýrslan um global environment outlook sem tekin var saman 2007 af World Commission on Environment and Development (CWED) á vegum Sameinuðu þjóðanna. 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.