Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 154

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 154
Gremjan stendur vörð um sjálfsvirðinguna Jeffrie G. Murphy (1940-) er bandarískur réttarheimspekingur og hefur verið einn af þekktustu gagnrýnendum fyrirgefningarinnar um árabil.33 Á fimmtán ára tímabili hefur hann fágað rök sín og skoðanir en áhugi hans á efninu vaknaði er hann vann að rannsóknum sem tengdust refsingu og hefnd. I skrifum sínum hefur hann ekki síst tekist á við skoðanir Josephs Butler og lengst af verið honum sammála hvað snertir skilning á íyrir- gefningu sem því að láta af tilfinningum gremju og haturs. Á sama hátt og Butler áleit að gremja eigi sér siðferðilegar orsakir, álítur Murphy að fyrirgefning geti aðeins átt sér stað af ríkum siðferðisástæðum.34 Nálgun Murphys á meira skylt við siðfræði Immanúels Kant en afleiðingasiðfræði Josephs Butler sem fjallað var um hér að framan. Segja má að Murphy sé á svipuðum slóðum og Nietzsche sem beindi kastljósinu að fórnarlömbum svívirðingar og benti á að fyrirgefning af hálfu þeirra væri tákn um veik- leika. Þennan skilning þróar Murphy áfram í sínum skrifum sem hverfast um hugtökin sjálfsvirðingu og mannhelgi í hnotskurn má segja að Murphy sé sammála Butler að miklu leyti hvað siðferðilegt gildi gremjunnar áhrærir en vilji breikka þá mynd sem hann dregur upp og gera einstaklingnum hærra undir höfði.35 Gremja, allt frá réttlátri reiði til réttláts haturs, hefur ekki aðeins það hlutverk að standa vörð um siðferðið og reglur samfélagsins almennt, eins og Butler heldur fram, skrifar hann. Hún er ekki síður nauðsynleg sem vörn fyrir mann- helgi og sjálfsvirðingu persónunnar. Meginstaðhæfingu Murphys í þessu sambandi, sem ber sterkan keim af skoðun Nietzsches eins og áður segir, má orða svo: Manneskja sem ekki upplifir gremju eftir svívirðingu eða misrétti gagnvart sér eða öðrum, manneskja sem fyrirgefur of fljótt, hefur ekki nægjanlega sjálfsvirðingu.36 Með þessum orðum vill hann draga athygli að einstaklingnum og ekki aðeins samfélaginu líkt og Butler gerði. Siðferðið 33 Ann Heberlein, Kránkningar och fórlátelse. En etisk studie med hánsyn till fórestállningar om ojfer, fórövare, skuld och ansvar, Stockholm: Thales, 2005, bls. 72-73. 34 Jeffrie G. Murphy & Jean Hampton, Forgiveness and Mercy, Cambridge: Cambridge University Press, 1988. Til að útlista hverjar þær ástæður væru setti Murphy fram lista með fimm röksemdum sem hver um sig gæti réttlætt fyrirgefningu. Þann lista endurskoðaði hann síðar. Hér verður ekki gerð grein fyrir þessum röksemdum, þar sem það fellur utan þess sem greinin hverfist um, en látið nægja að benda á það atriði sem Murphy hefur haldið nokkuð fast við frá upphafi sem er réttlætanleg gremja. 35 Jeffrie G. Murphy & Jean Hampton, Forgiveness and Mercy, bls. 16. 36 Jeffrie G. Murphy, „Forgiveness and Resentment", Midwest Studies in Philosophy 1982:7, bls. 504-505. 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.