Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 2

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 2
2 ÓFEIGUR að vera húsbóndi á heimilinu og hafa rétt til að ræða öll málefni þjóðarinnar á frjálsmannlegan hátt, eða hvort hljóðhelt járntjald skyldi sett milli þingmanna og annarra borgara. Þar sem tillögur mínar og fyrir- spumir mioa í þá átt að vekja pólitískt líf og umrsð- ur um vandamál líðandi stundar, liggur í hlutarins eðli, að ég vil koma vakningarmálunum á dagskrá, og síðan til framlivssmda. Verður fyrst vikið að einni slíkri tillögu, sem á sér merkilega sögu. I. Á tímum utanþingsstjómarinnar bárum við Bjarni Benediktsson og Haraldur Guðmundsson frarn tillögu um nefnd til að gera frumv. um skipasmíðastöð í Reykjavík og fyrirkomulag strandferoanna. Gllum var ljóst, að landið varð að koma skipa- og bátasmíði, svo og viðgerðum á bátum og skipum inn í landið. Hafði þá nýlega orðið hörmulegt slys í strandferðum, af því að vantaði hentug skip. Fólk neyddist til að ferðast með bátum og smáskipum, sem voru bæði óhentug far- þegum og hættuieg lífi manna. Mikil gæfa fylgdi þess- ari tillögu. Hún náði skjótt samþykki alþingis. ¥11- hjálmur Þór skipaði Pálma Loftsson formann. Tveir aðrir sjófróðir menn voru í nefndinni, þeir Gísli Jóns- son og Jón Axel Pétursson. Nefndin lauk á skömmum tíma störfum og skilaði góðu verkx. Lagði hún til, að öll strandlengjan frá Kleppi og að ósum Elliðaár yrði gerð að heimili fyrir skipa- og bátasmíðar og viðgerðir. Era nú þegar komin þrjú stór verkstæði á þessa strönd, en hitt þó meira sem eftir er. Getur þróun skipa- og bátasmíða á þessum stað haldið áfram um áratugi. Ekki gekk miður með strandferða-skipulagið. Varð nefndin sammála um það fyrirkomulag sem nú er ver- ið að framkvæma. Emil Jónsson var þá orðinn ráð- berra og gekk með miklum dugnaði að því að leysa málið. Var undir hans yfirumsjón samið um smíði Heklu, Herðubreiðar og Skjaldbreiðar. Pálmi Loftsson hafði áður hrundið í framkvæmd smíði og kaupmn Esjunnar. Hefir þingsályktun okkar þremenninganna borið góðan árangur. Er nú á fáum missiram búið að ráðstafa milljónum kr. á heppilegan hátt til að leysa tvö stómiál á þann veg, sem bezt hæfir alþjóðarhags- munum um langa framtíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.