Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 20

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 20
20 ÓFEIGUR ríkisstjómarinnar, skildi íslenzku. Þegar nýi sendi- herrann lagði fram skírteini sitt frá Bretastjórn, leit H. J. ekki á það og kastaði því síðan með sýnilegri lítilsvirðingu til Stefáns Jóhanns. Rauf Ólaf- ur Thors þá þögnina og mælti nokkur viðeigandi orð. Eftir að stríðið skall á, trúði H. J. statt og stöðugt á sigur möndulveldanna og þótti flest í ráðlagi vestur- ríkjum benda á vanmátt. H. J. átti enga frægð- arinnstæðu fyrir neitun um flugvöll til handa Þjóðverj- um. Þjóðin stóð þar öll á verði, að undanteknum nokkr- um nazistum, sem ekki töldu viðeigandi að láta á sér bera í það sinn. Hins vegar stendur H. J. enn sem kom- ið er algerlega varnarlaus sem embættismaður, fyrir að hafa gert úr aðvörun sendiherra, nákvæmlega það sem allra sízt mátti gera, nema ef tilætlunin var sú, að undirbúa samstarf íslenzku lögreglunnar og þýzkra gæzlumanna, eftir að nazistar hefðu framkvæmt sigur- sæla innrás í landið. Aðstaða Hermanns er háskaleg í þessu máli. Ef hann getur ekki við framhalds- umræður í sambandi við njósnir Himmlers lagt fram ótvíræð gögn fyrir því, að sendiförin til Þýzkalands hafi verið í samræmi við sæmd og hagsmuni íslenzku þjóðarinnar, á hann samkvæmt venjum frjálsra þjóða, að fella niður umboð sitt á þingi og láta alla vita að hanri hafi ekki rétt til að láta þjóðmál til sín taka það sem eftir er ævinnar. Framsóknarflokknum er búinn mikill vandi af þessu háskaspili H. J. Ef honum tekst ekki, að réttlæta aðstöðu sína í sambandi við njósnir Þjóðverja og sendiför lögreglustjóraefnisins til Þýzka- lands, verður ekki hjá því komizt, að þeir menn, sem sýna H. J. eftir það pólitískt traust, verða með nokkr- um hætti meðábyrgir um eitthvert mesta pólitískt glap- ræði sem vitað er til að íslenzkur maður hafi framið á síðari öldum. XXIII. Fyrirspurn mín um tekjur og gjöld við flngvöllinn í Reykjavík í ár leiddi í ljós, að erlendar vélar eru að kalla má hættar að nota völlinn. Útgjöldin eru mikil og koma eingöngu á menn, sem ferðast með innlendu flugvélunum.. Fjölmargt starfslið er við völlinn, og tekjuhaiii geigvænlegur. Vex þó margfalt þegar við- haldið kemur. Skuld annarra þjóða við flugþjónustuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.