Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 8

Ófeigur - 15.08.1948, Blaðsíða 8
8 ÖFEIGUR legur sínar árum saraan með hinu rauða byltingar- hyski. En bændur höfðu, sökum ráðíeysis sinna svokölluðu trúnaðarmanna, verið nógu mikið afskiptir þó að þeim væri nú bjargað. Ég vissi úr bankaráði Lands- bánkans, að Jón Árnason hafði bent bæði Eysteini og Bjarna á að þeir mundu eiga fárra kosta völ, nema ef þeir gætu frá Jóhanni fengið þær milljónir, sem nefnd- ar voru aflátspeningar. Var þetta fé, sem ýmsir efna- menn höfðu gleyrnt að telja fram á undangengnum vel- maktardögum, en fengu syndakvittun fyrir með því að lána ríkinu aurana með lágum vöxtum. Þegar ég sá, að ráðherrum Framsóknar varð ekkert ágengt með fjár- reiður bænda og að þeir gátu ekki einu sinni hagnýtt sér bendingu Jóns Árnasonar, flutti ég tillögu um þetta efni. Að loknum umræðum, spurði ég fjármálaráðherra, hvað hann segði um þessa leið. „Hún er ekki sú versta,“ ságði Jóhann. Litlu síðar voru syndalausnargjöldin lögð inn á reikning Ræktunarsjóðs í Búnaðarbankanum, en gátu eins verið þangað komin mörgum mánuðum fyrr. XI. Ræða landbnnaðarráðherra sýndi glögglega, að þegar lögin um 15 milljóna framlag til ræktunar og húsa- geröar í sveitum voru samþykkt, var engin von um handbæra peninga, heldur var hér um pappírsaðgerðir að ræða. Bar ég þá fram tillögu mn að frestað yrði byggingu Skálholtskóla og þær rnilljónir, sem þangað áttu að fara, yrðu lagðar í húsgerðarsjóð bænda. Ekki líkaði Eiríki Einarssyni vel þessi tillaga. Stjórnin brá skolti á snið, eins og fyrr var gert á Fróðá, og beið ó- væntra atburða. Það var ekkert til í sjóði Skálholts og að lokum gerði Búnaðarbankinn miskunnarverkið og hjálpaði stjórn og þingi út úr klípu sem gálauslega var til stofnað. XII. Tillagan um ákvæðisvinnuna kom eins og „þjófur úr heiðskíru lofti“ yfir þingið. Aliir vita um hin ójöfnu og ótryggu afköst við hin keyptu framleiðslustörf. En leið- togar verkamanna, bæði kratar og kommúnistar, hafa hvorki haft löngun eða þrek til að taka þetta mál karl- mannlegum tökum. Hitt er þó enn óskörulegra, að leið- togar borgaraflokkanna treysta sér ekki til að lækna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.